Skólinn getur orðið vígvöllur um kynjapólitík

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fyrir tveimur árum setti þáverandi menntamálaráðherra Dana Pernille Rosenkrantz-Theil (S) saman hóp fræðimanna til að fjalla um mikilvægi kyns, náms og þróun í dagvistunartilboði, grunn- og framhaldsskólamenntun. Nú er hópurinn tilbúinn með 21 tillögu um hvernig strákarnir eiga að ná stelpunum segir Kåre Fog. Meðal annars má sjá þessar tillögur: Að ákvæði um grunnskóla verði breytt … Read More

Ofbeldið í grunnskólum þarf að rannasaka

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Lögreglan á Fjóni fékk tilkynningar á sitt borð um ofbeldi og hótanir í garð nemenda í Agedrup skóla. Þetta er líkist málinu í Borop skóla. Lögreglunni barst þrjár tilkynningar um ofbeldi og hótanir á síðasta ári og í ár hafa þeir fengið tilkynningu um tvö mál. Hér er um að ræða fjóra nemendur sem liðu illa eftir að hafa … Read More

Grunnskólabarni nauðgað og önnur útsett fyrir ofbeldi í skólanum – aðrir nemendur gerendur

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Mamma ég held ég sé með barn í maganum. Svona hljómuðu orð frá níu ára stúlku eitt desemberkvöld árið 2022. Setningin varð upphaf af martröð fjölskyldunnar. Það sýndi sig að barnið hafði verið nauðgað mörgum sinni af jafnaldra sínum í Borup skóla í Køge. Samhliða því var barninu hótað lífláti og hafði þess vegna ekki þorað að … Read More