Nei samræmd próf eru ekki tímaskekkja – spurning um formið

frettinInnlendarLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir kennari,  undrar sig á orðum Magnúsar Þórs Jónssonar formanns KÍ, Mjallar Matthíasdóttur formanns Félags grunnskólakennara og Helga Grímssonar fræðslustjóra Í Reykjavík um samræmd próf. „Þegar skýrsla um stöðu drengja er skoðuð kemur skýrt fram að mæling er nauðsynleg. Kennarar kalla eftir samræmi í mælingum. Heimanám sem margir skólar hafa afnumið er líka nauðsynlegt fyrir námsárangur, minna fjallað … Read More

Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskóla?

frettinInnlendarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir 7 árum þ.2.mars 2017 skrifaði Gunnlaugur H.Jónsson eðlisfræðingur góða grein í Fréttablaðið sáluga, sem hét „Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskólanema“ Þar gerir hann að umtalsefni hve illa íslenskir grunnskólanemendur standa sig og afsakanir sem þá voru settar fram vegna þessa slaka árangurs.  Í lok greinar sinnar segir höfundur:  „Hvað getur skýrt það að enskir nemar … Read More

Orsakasambandið geirneglt af þýskri nákvæmni

frettinInnlendarLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Það er að bera í bakkafullan lækinn að kynna til sögunnar enn eina rannsóknina sem leiðir sterkar líkur að orsakasambandi covid bólusetninganna og fjölgunar dauðsfalla. Niðurstöður þýskrar rannsóknar, sem enn hefur ekki gefist tóm til að ritrýna, á áhrifum Covid-19 á dauðsföll í 16 sambandsríkjum yfir þriggja ára tímabil bætist í ört stækkandi hóp rannsókna sem leiða sterkar … Read More