Vill Guðni Th. nýjan sið og ný lög á Íslandi?

frettinHallur Hallsson, Innlendar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Kirkja hefur staðið á Bessastöðum frá jafnvel í kjölfar kristnitöku árið þúsund og fyrir víst frá árinu 1200. Kirkjan á Bessastöðum var vígð 1796 hlaðin úr grjóti úr Gálgahrauni við botn Lambhúsatjarna. Kirkjuturninn var kláraður 1823 með vindhana og dönskum kóngi. Lýðveldi var stofnað 1944. Sveinn Björnsson varð forseti á Bessastöðum og settur var kross á Bessastaðakirkju … Read More

Þórdís Kolbrún: „ég vil Ísland með mörgum útlendingum“

frettinInnlendar5 Comments

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra og, nái hún kjöri, verðandi formaður Sjálfstæðisflokksins, vill, ólíkt Kristrúnu Frostadóttur, gæta þess að blanda umræðu um útlendingamál almennt ekki saman við málefni hælisleitenda, þetta kemur fram í pallborðsumræðum sem Snorri Másson fjölmiðlamaður stýrði og birti á vefsíðunni Ritstjóri.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. „Ég vil Ísland með mörgum útlendingum og ekki bara útaf störfum. Ég held … Read More

Pútin-viðtalið sem allir (og enginn) eru að tala um

frettinInnlendar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn var tekið viðtal við forseta Rússlands. Það var tekið af vestrænum blaðamanni, Tucker Carlson, og fyrsta viðtalið af þeirri tegund síðan Pútin sendi rússneska hermenn yfir landamæri Úkraínu í febrúar 2022. Viðtalið teygði sig í yfir 2 klukkustundir og fór um víðan völl. Blaðamaður spurði meðal annars hvernig kristinn maður gæti fyrirskipað dráp á fólki … Read More