Skæruhernaður kennara – fjárfestum í kennurum

frettinInnlendarLeave a Comment

Nú þykir ljóst að félagsmenn Kennarasambands Íslands mun beita skæruhernaði í kjaraviðræðunum sem standa yfir. Það er á sama tíma og herferð sambandsins gengur yfir þjóðina, fjárfestum í kennurum. Ekkert hefur gengið í viðræðunum sem vísað var til sáttasemjara fyrir stuttu. Ef marka má orð forsvarsmanna sambandsins draga viðsemjendur lappirnar, þrátt fyrir fundi hjá sáttasemjara. Formaður sambandsins talar um að … Read More

Fjarðarheiðargöng ekki lengur á dagskrá?

frettinAlþingi, InnlendarLeave a Comment

Harkalega var tekist á, á haustþingi Samtaka Sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem fram fór 26 til 27 september síðastliðin. Í ályktun þingsins vekur athygli að sveitarfélög á Austurlandi virðast hætt baráttu sinni fyrir samgöngubótum til margra ára. Í ályktun síðasta árs kom fram kröftugt ákall til stjórnvalda að hefja framkvæmdir við Fjarðarheiðargöng, heilsársveg yfir Öxi og endurbætur á úr sér … Read More

Hödd Vilhjálmsdóttur hótað eftir að hún vakti athygli á andláti flugmanns

frettinInnlendar3 Comments

Hödd Vilhjálmsdóttur hefur borist hótunarskilaboð eftir hún greindi opinberlega frá andláti ungs flugmanns, sem tók eigið líf. Flugmaðurinn sem hét Sólon Guðmundsson og var 28 ára gamall, skrifaði afar sorglegt bréf sem hann skildi eftir sig, má sjá brot úr því hér sem Hödd birti einnig: „Ég er ekki að taka mitt eigið líf því ég veit upp á mig … Read More