Í landi Trump eru kynin aðeins tvö, hinsegin úthýst

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, Trump2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir embættistök Donald Trump og fyrstu forsetatilskipana eru aðeins tvö kyn opinberlega viðurkennd í Bandaríkjunum. Í tíð Biden fráfarandi forseta var leyft að auðkenna kyn sitt í bandarísku vegabréfi með X. Ekki lengur, nú eru menn annað tveggja karl eða kona. Hinsegin er úthýst úr alríkisstofnunum. Kynjahopp telst ekki lengur til mannréttinda og bábiljan um að hægt … Read More

Donald Trump forseti

frettinErlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í dag 20. janúar, verður Donald Trump settur í embætti forseta Bandaríkjanna (USA) í annað sinn. Fróðlegt verður að hlusta á innsetningarræðu hans, en sú staðreynd að hann skyldi hafa verið endurkjörinn forseti hefur þegar valdið gríðarlegum breytingum í alþjóðastjórnmálum. Vonandi gengur honum vel og vonandi áttar hann sig á, að það gengur ekki að vera með … Read More

RÚV flaggar mannréttindum, bara ekki skipstjórans

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV keypti Facebook-auglýsingu undir frétt um að tjáningarfrelsið væri ekki æðst mannréttinda. Vitnað er í dósent og dómara, Halldóru Þorsteinsdóttur, er kveður ótækt að ritskoðun sé ekki beitt á samfélagsmiðlum til að uppræta staðreyndavillur. Fyrir utan það lítilræði að staðreyndir eru ekki allar þar sem þær er séðar eru falsfréttir oft þær að sumum staðreyndum er sleppt en öðrum … Read More