Namibíumálið, byrlunin og Björn

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Í nóvember 2019 hófst Namibíumálið með Kveiks-þætti á RÚV. Aðalfréttamaðurinn var Helgi Seljan sem jafnframt var miðlægur í seðlabankamálinu. Í báðum tilvikum var Samherji skotskífan. Í seðlabankamálinu átti norðlenska útgerðin að hafa brotið gjaldeyrislög. Í Namibíumálinu var ásökunin mútur til namibískra embættis- og stjórnmálamanna. Seðlabankamálið reyndist eineltisblaðamennska. Helgi böggaði mann og annan en fór með fleipur og fölsuð gögn. Namibíumálið er … Read More

Sjálfsmorð Vesturlanda

frettinÍris Erlingsdóttir, Pistlar2 Comments

Íris Erlingsdóttir skrifar: Ungir ofdekraðir Vesturlandabúar hafa undanfarnar helgar síðan 7. október umbreytt götum vestrænna stórborga í mórölsk skólpræsi. Þessi viðurstyggilegasta orgía Gyðingahaturs síðan á tímum þýskra nasista er þungur áfellisdómur yfir okkur, foreldrum þeirra, og skólakerfinu sem við í hugsunarleysi höfum treyst fyrir menntun þeirra. Skólar, fjölmiðlar og foreldrar hafa vanrækt að innræta með þessari kynslóð virðingu fyrir vestrænni … Read More

Hvað kveikir í þjóð?

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Alda ofbeldis og óeirða hefur riðið yfir Dyflinni á Írlandi í kvöld. Er það í kjölfar þess að maður réðst á fimm manns, þar af þrjú börn á aldrinum 5-6 ára, fyrir utan grunnskóla á öðrum tímanum í dag. Skelfilegt, svo því sé haldið til haga. Þetta hlýtur að fela í sér að venjulegt fólk í Dyflinni … Read More