Af von og lygi langömmu frú Katrínar & nöldri Guðna Th…

Gústaf SkúlasonHallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti ávarpaði þjóðina í kjölfar ríkisráðsfundar ráðuneytis Bjarna Benediktssonar eftir útgöngu Katrínar Jakobsdóttur úr Stjórnarráðinu. Guðni Th. forseti Íslands stillti upp mynd af langömmu Kötu litlu til hliðar við sig. Langamman frú Theódóra Thoroddsen [1863-1954] var húsfreyja á Bessastöðum um þar síðustu aldamót 1899-1908. Af hverju stillti Guðni Th. myndinni upp á þessari … Read More

Þversögn umburðarlyndisins

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Heimspekingurinn Karl Popper sagði “þversögn umburðarlyndisins væri þessa: „ef við sýnum ótakmarkað umburðarlyndi, jafnvel þeim sem hafa ekkert umburðarlyndi og erum ekki tilbúin til að verja umburðarlynt þjóðfélag gegn árásum þeirra sem ekkert umburðarlyndi hafa, þá verða þeir umburðarlyndu eyðilagðir og umburðarlyndið líka“ Þegar vinstri woke stjórnmálamenn eins og Katrín Jakobsdóttir reyna að þröngva upp á þjóðina … Read More

Frelsi, forseti og óreiða

frettinInnlent, Kosningar, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Frelsi er lykilhugmynd í menningunni. Við viljum, í nafni einstaklingsfrelsis, lifa lífi okkar á þann hátt sem við kjósum án óviðkomandi afskipta. Að því sögðu búum við í samfélagi og beygjum okkur undir sameiginlegar reglur til að samskipti séu friðsamleg og mannlífið gangi sæmilega greiðlega fyrir sig. Án umferðareglna, svo dæmi sé tekið, er hætt við að samgöngur yrði ógreiðari, að … Read More