Björn Bjarnason skrifar: Hægriflokkurinn í Noregi hefur kallað saman hóp sérfræðinga og til að skilgreina hvaða pólitískar ráðstafanir þurfi að gera til að nýta megi gervigreind (n. kunstig intelligens, KI) í Noregi. Paul Chaffey er formaður hópsins. Chaffey á rætur í norsku atvinnulífi. Stjórnmálaafskipti hans hófust í SV – Sósíalíska vinstriflokknum. Síðar gekk hann til liðs við Hægri og hefur … Read More