Nýtt stjórnarfar að fæðast sem byggist á hlýðni við yfirvöld

frettinArnar Þór Jónsson, Innlent, Pistlar2 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir í bloggfærslu í dag að hér á landi sé að fæðast nýtt stjórnarfar þar sem áherslan er lögð á hlýðni við yfirvaldið frekar en sjálfræði einstaklinga og þjóða í stjórn sinna mála.  Lögmaðurinn bendir á að hlutverk stjórnmála sé að stýra þjóðarskútunni með farsælum hætti og „til að varast blindsker og strand … Read More