Bjarni Ben tók við viðurkenningu frá WHO og WEF

frettinInnlent, Stjórnmál, WEF, WHOLeave a Comment

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráðherra flutti opn­un­ar­ávarp á alþjóðlegu vel­sæld­arþingi (Wellbeing Economy Forum) sem haldið var í Hörpu í síðustu viku. Frá þessu er greint í til­kynn­ingu á vef Stjórn­ar­ráðsins. Bjarni fjallaði um vel­sæld­aráhersl­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar í ávarpi sínu og að inn­leidd­ir hefðu verið 40 vel­sæld­ar­vís­ar til að styðja við stefnu­mót­un með það að mark­miði að auka vel­sæld og lífs­gæði. Wellbeing economy forum … Read More

Klaus Schwab hættir sem framkvæmdastjóri WEF

Gústaf SkúlasonErlent, WEFLeave a Comment

Klaus Schwab, stofnandi Alþjóða efnahagsráðsins „World Economic Forum, WEF“ hefur tilkynnt afsögn sína sem framkvæmdastjóri WEF. Schwab tilkynnti í tölvupósti til starfsmanna WEF, að hann myndi opinberlega hætta sem framkvæmdastjóri en sitja áfram í stjórn WEF. Schwab hefur ekki enn sagt neitt um eftirmann sinn en benti á, að á síðasta ári hafi framkvæmdastjórn WEF „undir forystu Børge Brende forseta … Read More

Harari: Mannréttindi og þjóðir eru „skáldskapur“

Gústaf SkúlasonErlent, Fasismi, WEF6 Comments

„Mannréttindi“ sem svo margir vestrænir stjórnmálamenn hafa verið að pæla í lengi, eru í raun ekki til heldur bara tilbúin skáldsaga. Það sama gildir um þjóðir, sagði ísraelski prófessorinn Yuval Harari í TedxTalks fyrir 9 árum síðan (sjá YouTube að neðan). Það er vert að rifja upp þessa kenningu prófessors Harari í dag. Hann er helsti hugmyndafræðingur glóbalismans og boðberi … Read More