Jafnréttisráðherra Bretlands: ,,Samkynhneigðum talin trú um að þeir séu trans“

EskiHinsegin málefni, Kynjamál, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Kemi Badenoch, jafnréttisráðherra Bretlands, segir að það séu ,,sterk sönnungargögn“ sem benda til þess að ungu samkynhneigðu fólki sé talin trú um að það sé trans. Daily Mail greinir frá þessu í gærdag. Kemi Badenoch bendir á að börn sem haga sér fyrir utan ramma úreltra staðalímynda geri það mun fyrr en þau átta sig á því að þau séu … Read More

Klámlæsi nýja delluverkefnið

EskiEldur Ísidór, Foreldraréttur, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Mannréttindi, Skoðun, Skólakerfið, Transmál, Vísindi, WokeLeave a Comment

Eldur Ísidór skrifar: Það er ekki alltaf auðvelt að lifa í rotnandi samfélagi hnignandi menningar. Það getur virkilega haft slæm áhrif  á geðheilsu manns, og sérstaklega þegar það blasir við að enginn hefur sérstakar áhyggjur af því. Þegar meðaljóninn og meðalgunnan grípa bara í mottó okkar Íslendinga: ,,Þetta reddast”. Þetta mottó okkar hefur verið einskonar sjúkrakassi okkar Íslendinga í gegnum … Read More

Er ekki við hæfi að segja sannleikann um málaflokkinn á RÚV

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Undirritaðri fannst ástæða til að gera athugasemd við þátt/fréttaflutning Guðrúnar Hálfdánardóttur fréttamanns á RÚV. Fyrirsögnin er strax þvæla samkvæmt fræðimönnum. þetta er ekki spurning um líf eða dauða, það er bara verið að hræða fólk. Vægast sagt óviðeigandi að kyrja þennan söng. Í fréttinni apar Guðrún upp eftir talsmanni trans Samtaka 78. Guðrún leggur sig ekki fram … Read More