Nýlega úrskurðaði dómstóll í Danmörku að transkona (einstaklingur í karlmannslíkama sem skilgreinir sig sem kvenmann) fái ekki að flytjast úr fangelsi fyrir karlmenn í fangelsi fyrir kvenmenn. Viðkomandi einstaklingur, sem er 62 ára í dag, breytti fyrir 8 árum kynskráningu sinni úr karlmanni í kvenmann og óskaði í kjölfarið eftir að fá að flytjast í kvennafangelsi. Hefur þeirri beiðni nú … Read More