Trans er 0,2% mannfjöldans

ThordisPáll Vilhjálmsson, Pistlar, TransmálLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Spurningin er ekki hvort við eigum að virða örminnihluta – 0,2% mannfjöldans samkvæmt þjóðskrá – sem segjast transkonur eða transkarlar. Spurningin er hvernig við eigum að virða þennan minnihluta en jafnframt vernda hagsmuni og réttindi helmings þjóðarinnar, kvenna.“ Þannig skrifar dálkahöfundur Telegraph, Nick Timothy, og segir Breta komna upp í kok af transumræðunni. Staðreyndir þurfi að vera á hreinu. En … Read More