Afnám lýðræðis – yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

ThordisHeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Jón Karl Stefánsson. Þann sjöunda desember s.l. birtist nýjasta skýrsla World Inequality Lab, „The world Inequality Report 2022“. World Inequality Lab er stofnun innan hagfræðiháskólans í París sem helgar sig rannsóknum um alþjóðlegan ójöfnuð í tekjum og auði. Skýrslan er byggð á nýjustu niðurstöðum sem teknar eru saman af gagnagrunni þeirra, World Inequality Database. Niðurstöður hennar eru sláandi. Frá … Read More