Jón Ívar Einarsson: engar kröfur um símenntun lækna á Íslandi – frændhyglin skerðir gæði heilbrigðisþjónustu

frettinHeilbrigðismál, Innlent3 Comments

Málþing var haldið í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar um síðustu helgi, Landlæknir var á meðal ræðumanna. Það var Hlédís Sveinsdóttir, sem sjálf var þolandi alvarlegra læknamistaka sem að stóð fyrir málþinginu ásamt, Jóni Ívari Einarssyni kvensjúkdómalækni. Íslenska heilbrigðiskerfið aftarlega á merinni í mörgum málum Kvensjúkdómalæknirinn Jón Ívar Einarsson, kom inn á mikilvæga punkta sem sýna hvað Ísland er aftarlega á merinni í heilbrigðismálum. … Read More

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin er þegar farin að herða krumlurnar

frettinHeilbrigðismál, Kristín Inga ÞormarLeave a Comment

Kristín Þormar skrifar: Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefur nú gefið út ráðandi tilmæli (standing recommendations) vegna COVID-19 í samræmi við alþjóðlegu heilbrigðisreglurnar (2005) (IHR), sem munu eiga að vera í gildi frá 9. ágúst 2023 til 30. apríl 2025. Þetta er meðal þeirra atriða sem stofnunin hefur þóst vera að semja um, og hvetur nú öll 194 aðildarlönd sín til að … Read More

Áætlanir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um börnin

frettinHeilbrigðismál, Kristín Inga ÞormarLeave a Comment

Kristín Þormar skrifar: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er nú að vinna að því að ná einræði yfir heilbrigðismálum aðildaþjóða sinna, en það er ekki það eina. Það sem fólk hefur almennt ekki hugmynd um, er að hún hefur gefið öllum stefnumótandi yfirvöldum í Evrópu og þeim sem hafa yfirumsjón með heilbrigðis- og kennslumálum um allan heim staðla um hvernig kynfræðslu barna skuli háttað. Íslensk … Read More