Friðarbandalagið mótmælir aðild Svía að Nató

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Í ekta „íslensku“ hávaðaroki og rigningu var aðild Svíþjóðar að Nató mótmælt í Stokkhólmi og á nokkrum öðrum stöðum í Svíþjóð. Varnarsamningur Svíþjóðar og Bandaríkjanna verður staðfestur í „Riksdagen“ sem er alþingi Svía þann 18. júní, daginn eftir þjóðhátíðardag Íslendinga. Mörgum Svíum er brugðið, því engar umræður hafa farið fram um málið svo heitið getur. Svíar sem hafa verið hlutlausir … Read More

Aðild að Nató veikir aðildarríkin og dregur þau inn í stríðsátök

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Því hefur verið haldið fram varðandi aðild Svíþjóðar að hernaðarbandalagi Nató undir forystu Bandaríkjanna, að Nató styrki öryggi aðildarríkja sinna. En í rauninni er því þveröfugt farið. Aðildarríkin „verða veikari“ því Nató dregur þau inn í stríðsátök. Franski stjórnmálamaðurinn Florian Philippot fullyrðir það í France Info að sögn Tass. Florian Philippot, flokksleiðtogi „Les Patriotes“ og fyrrverandi ESB-þingmaður, segir að Frakkar … Read More

Blinken: Úkraína verður meðlimur Nató

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, NATÓLeave a Comment

Úkraína verður aðili að Nató segir Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Eigandi X, Elon Musk, segir að þetta sé bókstaflega byrjunin á kvikmyndinni um kjarnorkuhelförina. Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir að Úkraína yrði aðili að Nató á fundi nýlega með utanríkisráðherra Úkraínu, Dmytro Kuleba. Blinken sagði: „Úkraína verður aðili að Nató. Markmið okkar á leiðtogafundinum er að hjálpa til … Read More