Fyrrum heimsmeistari í stangarstökki er látinn 29 ára að aldri

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Shawn Barber, kanadískur heimsmeistari í stangarstökki og ólympíufari, er látinn, umboðsmaður hans, Paul Doyle, tilkynnti um andlátið á fimmtudag. Barber var 29 ára gamall. Dánarorsök Barber hafa ekki verið gefin upp, en Doyle sagði í samtali við AP fréttastofuna, að skjólstæðingur hans hefði glímt við heilsufarsvandamál að undanförnu. Barber er sagður hafa látist á miðvikudaginn á heimili sínu í Kingswood, … Read More

Edw­in van der Sar fluttur á gjörgæslu eftir heilablæðingu

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Edw­in van der Sar, fyrr­verandi markvörður hjá Manchester United, Ajax, Ju­vent­us og Ful­ham, var flutt­ur á gjör­gæslu í Króa­tíu vegna heilablæðingar í gær, föstudag. Van der Sar er Hollendingur og er 52 ára. Hann var fríi í Króa­tíu og liggur á gjör­gæslu á sjúkra­húsi þar í landi. Í til­kynn­ingu frá Ajax, þar sem Van der Sar hóf sinn feril og lét … Read More

19 ára sænskur handboltamaður deyr skyndilega – engin dánaorsök gefin

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Fabian Wilson, 19 ára efnilegur handboltastrákur úr sænska handboltaliðinu Lugi lést skyndilega í síðustu viku. Engin ástæða hefur verið gefin upp. „Það ríkir sorg á meðal sænskra handboltaunnenda. Hæfileikaríki handboltastrákurinn Fabian Wilson er látinn, 19 ára gamall. Fabian kemur alltaf til með að eiga stað í hjarta mínu“, segir þjálfari liðsins Emme Adebo. Fabian bjó í Lundi ásamt móður sinni … Read More