Að loknum Ólympíuleikunum

frettinBjörn Bjarnason, ÍþróttirLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Allt er þetta afreksfólk. Það er aðeins elítan í íþróttaheiminum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Ólympíuleikunum 2024 lauk með glæsibrag í París að kvöldi sunnudagsins 11. ágúst og stórleikarinn Tom Cruise fór með fána leikanna til Los Angeles þar sem þeir verða háðir eftir fjögur ár. Leikarnir eru einstakt sameiningartákn í heimi þar sem sundrung, stríð, heift … Read More

Vísindin verja ekki konur

frettinÍþróttir, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Konur hafa XX litninga en karlar XY. Til skamms tíma var þetta almenn viðurkennd staðreynd. Gullverðlaunahafi í hnefaleikum kvenna, Imane Khelif, er karl en ekki kona. Khelif er með XY litninga. Stundum er þannig tekið til orða að vísindin segja. Átt er við að tiltekin þekking sé hafin yfir vafa. Það felur tvennt í sér. Í fyrsta lagi að … Read More

Karlmaður vinnur gull í hnefaleikum kvenna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, ÍþróttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er sorglegt að karlmenn fái aðgang að íþróttum kvenna. Allir sem hafa lágmarks þekkingu í líffræði vita að karlmenn hafa meiri styrk og kraft en konur. Samfélagsmiðlar hafa logað ef svo má segja út af báðum karlmönnunum sem kepptu við konur í hnefaleikunum á OL. Annar fékk gull og hinn mun sennilega líka gera það … Read More