Geir Ágústsson skrifar: Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar muni ná markmiðum sínum varðandi kolefnishlutleysi þrátt fyrir að hans eigin loftslagsráðgjafi saki hann um óskhyggju í þeim efnum. Þetta viðhorf er ekkert einsdæmi. Um þetta viðhorf ríkir breið og mikil sátt á Vesturlöndum. En hvað þýðir kolefnishlutleysi á Vesturlöndum í raun? Jú, að bíllinn verði tekinn af venjulegu fólki. … Read More
Skúli: björgum loftslaginu með borgarlínu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Loftslagsvísindamaðurinn Patrick Brown fékk birta grein í vísindaritinu Nature, sem þykir hvað virtast á sviði náttúruvísinda. Greinin var um áhrif loftslagsbreytinga á skógarelda. Eftir birtingu tísti Brown á X, áður Twitter, að hann hafi litið framhjá öðrum atriðum er yllu skógareldum s.s. lélegri grisjun skóga og íkveikju af mannavöldum. Telegraph hefur eftir Brown að: vísindarit birta ekki greinar um loftslagsmál … Read More
Mælingar sýna að hitastig fer lækkandi hér á landi
Inn á facebook síðunni fimbulvetur, greinir Torfi Stefánsson frá því að veðrið í ágúst hefur verið kaflaskipt á landinu. Frekar hlýtt syðra en kalt fyrir norðan og austan. Lægsti meðalhiti í ágúst á öldinni í Reykjavík var 2013 eða 10,1 stig. Næstlægstur 2022 og 2002 eða 10,2 stig. 2018 var hann 10,4 stig og 10,5 stig árið 2005. Hæstur var … Read More