Tvöföldun á CO2 ylli 0,75% gráðu hækkun

ThordisLoftslagsmál, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef koltvísýringur, CO2, tvöfaldaðist í andrúmsloftinu, úr rúmlega 400 ppm í 800 ppm, myndu gróðurhúsaáhrifin aðeins aukast um 1%, segir loftslagsvísindamaðurinn William Happer. Meðalhiti jarðarinnar gæti hækkað um 0,75 gráður. Enginn tæki eftir breytingunni. En svo koma stjórnmálamenn og segja heimsendi í nánd. Fjölmiðlar eru hljóðnemar upphrópana og bæta í vitleysuna. „Hæsta CO2-gildi sögunnar mældist á Mauna … Read More