Kristín Þormar skrifar: Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) hefur nú gefið út ráðandi tilmæli (standing recommendations) vegna COVID-19 í samræmi við alþjóðlegu heilbrigðisreglurnar (2005) (IHR), sem munu eiga að vera í gildi frá 9. ágúst 2023 til 30. apríl 2025. Þetta er meðal þeirra atriða sem stofnunin hefur þóst vera að semja um, og hvetur nú öll 194 aðildarlönd sín til að … Read More
Áætlanir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um börnin
Kristín Þormar skrifar: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin er nú að vinna að því að ná einræði yfir heilbrigðismálum aðildaþjóða sinna, en það er ekki það eina. Það sem fólk hefur almennt ekki hugmynd um, er að hún hefur gefið öllum stefnumótandi yfirvöldum í Evrópu og þeim sem hafa yfirumsjón með heilbrigðis- og kennslumálum um allan heim staðla um hvernig kynfræðslu barna skuli háttað. Íslensk … Read More
Katrín Jakobsdóttir hefur verið skipuð sendiherra „velsældarhagkerfis“ WHO
Kristín Þormar skrifar: Ég skrifaði nýlega um velsældarhagkerfið á Íslandi, og skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem var afhent Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands 14. júní 2023. Þá vissi ég ekki að hún hefur verið skipuð sendiherra stofnunarinnar fyrir þetta verkefni til næstu tveggja ára. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið útnefnd sendiherra velsældarverkefnis Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. Champion for the WHO Well-being Economy Initiative) til næstu tveggja … Read More