Hinn „sjarmerandi“ harðstjóri Jacinda Ardern

frettinKristín Inga Þormar, PistlarLeave a Comment

Eftir Kristínu Þormar: Ég gat ekki að því gert, en ég hló upphátt þegar ég las fyrirsögn á Visir.is þann 19. janúar, en hún hljóðaði svona: Katrín segir sjónarsvipti að hinni sjarmerandi Arden Þar átti forsætisráðherra okkar við einræðisherrann Jacindu Ardern sem búin er að stjórna þjóð sinni, Nýja Sjálandi af mikilli illsku og grimmd síðan „heimsfaraldurinn“ byrjaði. Umsögn Katrínar Jakobsdóttur … Read More