Dómari vísar frá Infowars gjaldþroti – Alex Jones gefur út yfirlýsingu eftir sigur í rétti

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Eins og greint var frá fyrr í vikunni þá fyrirskipaði alríkisdómari að persónulegar eignir Alex Jones yrðu gerðar upptækar. Dómarinn Christopher Lopez samþykkti þó beiðni Alex Jones um að breyta 11. kafla úr gjaldþroti í endurskipulagningu fyrirtækja. Hins vegar hafnaði dómarinn síðdegis í gær að endurskipulagningu vegna gjaldþrotaskipta Infowars og móðurfélags þess Free Speech Systems. Jones getur því haldið fyrirtækinu … Read More

Hunter Biden fundinn sekur: á allt að 25 ára fangelsi yfir höfði sér

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Hunter Biden hefur verið dæmdur fyrir alla þrjá ákæruliðina sem tengjast kaupum á byssu árið 2018. Í réttarhöldunum kom fram hjá saksóknurum, að sonur forsetans hafi logið á lögboðnu eyðublaði fyrir byssukaup með því að segja að hann neytti ekki ólöglegra eiturlyfja eða háður fíkniefnum. Dómarar fundu Hunter Biden sekan um að hafa logið að byssusala með alríkisleyfi og sett … Read More

Trans aðgerðasinni dæmdur fyrir hatursorðræðu

frettinDómsmál, Erlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hlaut að koma að því. Miðað við skilaboðin sem fólki eru send sem eru ekki sammála trans aðgerðasinnum var þetta spurning um hvenær ekki hvort. Við höfum hins vegar nokkur mál sem voru á hinn veginn, trans aðgerðasinni kærði þann sem fór með sannleikann, en höfðu ekki erindi sem erfiði. Trans aðgerðasinnar ganga langt í baráttunni … Read More