30 þingmenn skráðir sem meðflutningsmenn til að binda enda á ábyrgðarvernd fyrir bóluefnaframleiðendur

frettinBólusetningar, Covid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Frumvarp sem lagt var fram seint í síðustu viku í Bandaríkjunum, myndi binda enda á ábyrgðarverndina sem þingið veitti bóluefnisframleiðendum samkvæmt 1986 barnabólusetningalögunum. Þrjátíu þingmenn repúblikana skráðu sig sem meðflutningsmenn að House Bill 9828, End the Vaccine Carveout Act. Fyrirhuguð löggjöf myndi binda enda á víðtæka vernd gegn ábyrgð á skaða sem stafa af bóluefnum sem skráð eru á Centers … Read More

Arnar, Þóra og þriðji maðurinn á RÚV, upptaka af játningu

frettinDómsmál, Fjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tilfallandi fékk upptöku af játningu fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar þar sem hún lýsir því hvernig hún þann 4. maí 2021 afhenti Arnari Þórissyni starfsmanni RÚV síma skipstjórans. Hér er endurrit upptökunnar þar sem afhending símans er rædd: Eiginkonan: Ég sest þarna niður með þessum manni, þessum Arnari, og hann fer fram og nær í Þóru [Arnórsdóttur, … Read More

Danir vara við Róbert Spanó og aðgerðalögfræði hans

frettinDómsmál, Erlent, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum forseti Mannréttindadómsstóls Evrópu, Róbert Spanó, er til umfjöllunar í danskri umræðu um hvort Danir ættu að segja sig frá lögsögu dómstólsins. Í nýlegri bók og og blaðagrein er vitnað í Spanó sem aðgerðalögfræðing. Danir ræða útgöngu frá Mannréttindadómstólum til að endurheimta forræði dómsmála, einkum hvað útlendingamál varðar. Mannréttindadómstóllinn er ekki hluti af stofnanaveldi ESB. … Read More