Þann 5. september sendi Chris Pavlovski, stjórnarformaður og forstjóri streymisveitunnar Rumble, ákall á skráða notendur sína. Hann benti á að málfrelsið ættu undir högg að sækja og væri víða að því sótt, jafnvel í vestrænum lýðræðisríkjum, og nefnir máli sínu til stuðnings handtöku á forstjóra Telegram og bann á miðlinum X/Twitter í Brasilíu. Segir hann meðal annars að fyrirtæki eins og … Read More
Sakborningar og formaður BÍ snúa bökum saman
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær fyrrum ritstjóri Heimildarinnar var mættur; Þóra Arnórs fyrrum ritstjóri Kveiks á RÚV einnig. Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni var á staðnum. Þríeyki sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu mætti í fyrradag á framhaldsaðalfund BÍ til að tryggja að Sigríður Dögg héldi stöðu sinni sem formaður Blaðamannafélags Íslands. Sigríður Dögg er bráðnauðsynleg sakborningunum í væntanlegri málsvörn þeirra á opinberum … Read More
Hæstiréttur: bloggari má gagnrýna blaðamenn
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í gær hafnaði hæstiréttur áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm landsréttar í máli tvímenningana gegn tilfallandi bloggara. Þórður Snær og Arnar Þór eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu, sem tilfallandi hefur bloggað um en fjölmiðlar sagt fáar fréttir af. Þeir stefndu bloggara fyrir tveim árum. Krafist var ómerkingar tvennra ummæla: … Read More