Skoðanablaðamennska

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Leiðréttingar mátti einu sinni lesa í fjölmiðlum. Dagblað sem rangnefndi viðmælanda átti til að leiðrétta daginn eftir. Ef rangt var farið með staðreyndir þótti sjálfsagt að leiðrétta þær. Fyrir daga félagsmiðla var strangur greinarmunur gerður á leiðurum, sem voru skoðanapistlar, og fréttum sem voru staðreyndamiðaðar og áttu að byggja á traustum heimildum. Leiðréttingar eru sjaldséðar nú á dögum. Trauðla er það … Read More

Mogginn, presturinn og þöggun blaðamanns

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Daginn eftir að lögreglumenn örkuðu norður heiðar til þess að yfirheyra sakborninginn mig, blaðamanninn Hall Hallsson á Akureyri, kallaði Morgunblaðið séra Grétar Halldór Gunnarsson prest í Kópavogskirkju í fréttaþáttinn Spursmál til þess að ræða um fréttir vikunnar. Á sömu mínútum og ríkið reiddi til höggs með því að tilkynna mér að séra Grétar Halldór væri meðal þeirra … Read More

Fyrrum framhaldsskólakennari sendir opið bréf til menningarráðherra og útvarpsstjóra vegna forsetakosninga

frettinFjölmiðlar, Innlent, KosningarLeave a Comment

Tómas Ísleifsson, fyrrum framhaldsskólakennari í raungreinum og stærðfræði, hefur sent opið bréf til fjölmiðla þar sem hann biður um að Ríkisútvarpið skoði ábendingar sínar gaumgæfilega og að því loknu verði hugmyndum hans hrundið í framkvæmd. Tómas fer fram á að dagskrá Ríkisútvarpsins/Sjónvarps verði felld niður milli klukkan 20:00 og 23:00 á einum af eftirtöldum dögum: Á föstudeginum 24 maí, laugardeginum … Read More