Washington Post segir upp um 100 starfsmönnum

frettinErlent, FjölmiðlarLeave a Comment

The Washington Post er að segja upp um 100 starfsmönnum – eða um 4% af vinnuafli sínu – miðillinn sem er í eigu Jeff Bezos gaf út yfirlýsingu á þriðjudag. Fækkun starfa mun hafa áhrif á viðskiptahlið blaðsins, ekki fréttastofu þess, samkvæmt The Wall Street Journal. „Breytingar á viðskiptaaðgerðum okkar eru allar til að þjóna stærra markmiði okkar um að … Read More

Ekki bregður fréttastofa RÚV vana sínum

frettinFjölmiðlar, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær birti ég umfjöllun um hryllinginn þegar tugir þúsunda jafnvel milljón varnarlausra ungra breskra stúlkna voru hnepptar í kynlífsánauð allt niður í 11 ára gamlar stúlkur, þar sem þeim var hópnauðgað, hellt yfir þær bensíni og hótað að kveikja í ef þær hlýddu ekki. Yfirvöld brugðust. Lögregla,stjórnamálamenn, barnarverndaryfirvöld og fréttamiðlar.  Fréttastofu ríkisútvarpsins hefur ekki þótt þetta … Read More

Fréttin ætlar ekki að gefast upp þökk sé áskrifendum og öðrum velviljuðum

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Kæru lesendur og stuðningsfólk Fréttarinnar.  Það gleður okkur mikið að greina frá því að eftir að við sendum út ákall þann 3. desember síðastliðinn, þá hafa bæst við þónokkrir áskrifendur og hvatningarskilaboðin hafa ekki látið á sér standa. Við erum virkilega hrærð og auðmjúk yfir þessum velvilja og stuðning. Ljóst er að Íslenska þjóðin telur Fréttina eiga fullt erindi á … Read More