Blaðamenn á flótta undan fréttinni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tvö áru eru síðan að lögregla boðaði fjóra blaðamenn til skýrslutöku vegna rannsóknar á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Fjórmenningarnir eru Þóra Arnórsdóttir á RÚV, Þórður Snær Júlíusson og Arnar Þór Ingólfsson, báðir á Kjarnanum, og Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni. Blaðamenn elta fréttir, það er þeirra lifibrauð. En RSK-blaðamenn flýja fréttina, bæði bókstaflega og í … Read More

SLAPP-málssókn Heimildar gegn bloggara

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Heimildin, af öllum miðlum, birti frétt um að þöggunarmálssóknir séu tilræði gegn lýðræði og tjáningarfrelsi. Á útlensku heita slíkar málssóknir SLAPP, segir Heimildin, og útskýrir nánar: til að mynda málsóknir sem notaðar eru gegn fjölmiðlum og öðrum „varðhundum almennings“ með þeim ásetningi að koma í veg fyrir eða hamla frjálsri umfjöllun um mál sem varða almannahag. Heimildin … Read More

Brengluð þjóðfélagsumræða undir stjórn Ríkisútvarps sumra landsmanna hefur stofnað lífi og heilsu barna í hættu

frettinErlent, Fjölmiðlar, Íris Erlingsdóttir, KynjamálLeave a Comment

Írís Erlingsdóttir skrifar: Charles Walsham, fréttamaður BBC, 12 apríl, 2024: Nýútkomin skýrsla í Bretlandi sýnir að undir pressu frá róttækum „trans” aðgerðasinnum hafa bresk heilbrigðisyfirvöld leyft að setja börn á færibandi í svokallaðar „trans” meðferðir. Þetta er hluti af grein úr breska tímaritinu The Spectator Hvernig tilfinning er að uppgötva að þú ert hluti af samtökum sem hafa sett svokölluð … Read More