Til varnar tjáningarfreslinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur

ThordisHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, WEF1 Comment

Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“        Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More