Alþjóðalög; réttarfar og refskák

frettinArnar Sverrisson, Pistlar, StríðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: ”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert gildi þeirra … Read More

Við fljótum sofandi að feigðarósi – stríðsgeðveiki og drápsdýrkun

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: (Ole Petter) Arnulf Överland (1889-1968) var norskt ljóðskáld, sem skrifaði á millistríðsárunum áhrifamikið kvæði: „Þú skalt ekki sofa“ (Du må ikke sove). Ljóðið var ort 1937, þegar stríðsblikur voru á lofti. Hann bauð okkur að leggja ekki aftur augun, halda vöku okkar. Arnulf var dæmdur til fangabúðavistar fyrir andófið. En við höfum því miður ekki farið að … Read More

Úkraína er gulls ígildi: barnaræktun og líffæranám

frettinArnar Sverrisson, Erlent, Úkraínustríðið6 Comments

Arnar Sverrisson skrifar: Bandaríski þingmaðurinn, Lindsey Graham, lýsti því nýverið yfir, að Úkraína væri gullnáma, sem fyrir alla muni þyrfti að koma í veg fyrir að félli í hendur Rússa og Kínverja. Úkraína er gulls ígildi á margan hátt. Þar drýpur smér af hverju strái. Málmar, gas og olía í jörðu er einungis ein þeirra auðlinda, sem landið býr yfir. … Read More