Alheimsyfirráð í heilbrigðismálum – Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO)

ThordisArnar Sverrisson, HeilbrigðismálLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Flestir hafa líklega gert sér grein fyrir ógnarlegum völdum Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), sem er hluti Sameinuðu þjóðanna (UN ), sem vestræn ríki komu á koppinn eftir aðra heimsstyrjöld. Í skýrslu heilbrigðisráðherra á löggjafarþingi 2003-2004, segir m.a.: „Stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) var samþykkt 22. júlí 1946 á sérstöku alþjóðlegu heilbrigðismálaþingi. Stofnunin sjálf tók ekki til starfa fyrr en 7. apríl … Read More