Mesti hagnaður olíurisans Shell í 115 ár

ThordisErlent, OlíuviðskiptiLeave a Comment

Hagnaður olíurisans Shell jókst í 39,9 milljarða dala árið 2022 vegna hækkandi olíuverðs frá því að stríðið í Úkraínu hófst. Tölurnar sýnda mesta hagnað fyrirtækisins í 115 ára sögu þess og fór hann fram úr væntingum sérfræðinga í faginu. Þessi mikli hagnaður á sér stað á sama tíma og fleiri og óvæntir skattar hafa verið lagðir á olíuframleiðendur, sem hafa … Read More