Hverjir trúa samsæriskenningum?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Samsæriskenningar4 Comments

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing. Tilefni skrifanna er blaðagrein í Morgunblaðinu í dag eftir Huldu Þórisdóttur, dósent við Háskóla Íslands. Hún skrifar um samsæriskenningar og segir meðal annars að mjög erfitt sé að reyna að afsanna sam­særis­kenn­ingu fyr­ir ein­hverj­um sem er byrjaður að trúa henni og að besta vörn­in við samsæriskenningum sé auk­in meðvit­und. Hún nefnir að fáir trúi á samsæriskenningar … Read More