Borða ekki hvaða hvítan mann sem er sem fellur af himnum ofan

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Samsæriskenningar2 Comments

Fyrr í vikunni sagði Joe Biden, að mannætur í Nýju-Gíneu hafi étið Bosí frænda sinn, þegar flugvél hans hrapaði fyrir áratugum síðan. Biden ræddi við blaðamenn, þegar hann var að fara frá Scranton, Pennsylvaníu, og sagði þeim átakanlega sögu um síðustu daga Bosí frænda. Biden sagði: „Ambrose Finnegan, við kölluðum hann Bosí frænda – var skotinn niður. Hann tilheyrði „Army … Read More

Hverjir trúa samsæriskenningum?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Samsæriskenningar4 Comments

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing. Tilefni skrifanna er blaðagrein í Morgunblaðinu í dag eftir Huldu Þórisdóttur, dósent við Háskóla Íslands. Hún skrifar um samsæriskenningar og segir meðal annars að mjög erfitt sé að reyna að afsanna sam­særis­kenn­ingu fyr­ir ein­hverj­um sem er byrjaður að trúa henni og að besta vörn­in við samsæriskenningum sé auk­in meðvit­und. Hún nefnir að fáir trúi á samsæriskenningar … Read More