Vesturlönd eyða sjálfum sér en við veljum hefðbundin gildi og lífið

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Rússar munu fara sínar eigin leiðir og ekki láta fara með sig eins og þjóðir annarra landa. Vladimir Pútín skýrði frá þessu í ávarpi sínu til þjóðarinnar á fimmtudag. Rússar munu undir engum kringumstæðum leyfa nein eyðileggjandi afskipti utanaðkomandi afla í Rússlandi. Á fimmtudag flutti Vladimír Pútín, forseti Rússlands, ávarp til þjóðarinnar. Hann ræddi meðal annars um, … Read More

Ummæli Trump um Nató sem meginstraumsmiðlar klippa burt

frettinErlent, Fjölmiðlar, Gústaf Skúlason, StjórnmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Yfirlýsing Donald Trump um að fara ekki í stríð fyrir önnur Nató-ríki, hefur verið tekin úr samhengi til að þóknast stríðsæsingamönnum sem vilja hann feigan. Yfirlýsingin fjallaði um, að Bandaríkin geta ekki gagnrýnislaust verið að senda peninga og vopn á kostnað skattgreiðenda í stríðsátök annarra landa. Fjölmiðlar reyna að fela þessa afstöðu fyrrverandi og verðandi forseta Bandaríkjanna … Read More

Jafnréttisráðherra Bretlands: ,,Samkynhneigðum talin trú um að þeir séu trans“

EskiHinsegin málefni, Kynjamál, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Kemi Badenoch, jafnréttisráðherra Bretlands, segir að það séu ,,sterk sönnungargögn“ sem benda til þess að ungu samkynhneigðu fólki sé talin trú um að það sé trans. Daily Mail greinir frá þessu í gærdag. Kemi Badenoch bendir á að börn sem haga sér fyrir utan ramma úreltra staðalímynda geri það mun fyrr en þau átta sig á því að þau séu … Read More