Svona lýgur Alþingi kerfisbundið að þjóðinni

frettinAlþingi, Hallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Alþingi mun fordæma Rússa fyrir stríðsglæpi gagnvart úkraínskum börnum af rússnesku bergi brotin. Utanríkisnefnd lagði fram tillögu þessa efnis á Alþingi. Sjálfsagt verður tillagan samþykkt með nánast öllum atkvæðum ef marka má 1. umræðu. Ályktunin var lögð fram af Bjarna Jónssyni Vg formanni utanríkisnefndar. Hjörðin sem eitt sinn var þingheimur snýr flestu á haus og rest á … Read More