Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar

frettinInnlent, Krossgötur, Pistlar, Stjórnmál2 Comments

Guðlaugur Bragason skrifar: Eftirfarandi grein var birt á vísi.is föstudaginn 7. júní og er svar við grein Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur utanríkisráðherra sem má lesa hér. Mig langaði að varpa nokkrum spurningum til þín Þórdís með tilvitnunum í grein þína „Hví styður Ís­land vopnakaup fyrir Úkraínu“[1] 1)  „En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til brýnustu þarfa Úkraínu, … Read More

Neyðarsjóðir og kampavín

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikil óvissa ríkir um byggð í Grindavík og sú óvissa er ekki á leiðinni neitt. Viðbúið er að svæðið þar og í kring verði að jarðumbrotasvæði í mörg ár og jafnvel áratugi. En menn vona það besta. Á eldfjallaeyju er þetta ekki endilega ófyrirsjáanlegt ástand. Sem betur fer er Ísland frekar stór eyja miðað við fjölda íbúa. … Read More

Innfluttir glæpir og ónýt pólitík banabiti Vinstri græna

frettinInnlent, Stjórnmál1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Um 75 prósent af öllum þeim sem sátu í gæsluvarðhaldi á Íslandi á síðasta ári eru útlendingar, segir í frétt Mbl.is Gæsluvarðhaldi er aðeins beitt í alvarlegum brotum. Hverjir eru það sem standa fyrir opingáttarstefnu í útlendingamálum í ríkisstjórninni? Jú, Vinstri grænir. Hver eru önnur frægðarmál Vinstri grænna? Jú, bábiljufræði um manngerða hlýnun jarðar og transmenningu sem kennir að … Read More