Frambjóðendur og sviðin jörð

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Er vænlegt fyrir frambjóðendur til kosninga að hafa skilið eftir sig sviðna jörð, gjaldþrot og heilsufarshörmungar? Ekki get ég svarað því en hitt er ljóst að enginn skortur er á nákvæmlega svona frambjóðendum til Alþingiskosninga í nóvember. Landlæknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigðismálaráðherra ef hún nær inn á þing. Þar getur hún staðið … Read More

Eru opinber gögn ónýt gögn?

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Lengi vel hefur okkur verið sagt að opinber gögn séu hinn heilagi sannleikur. Yfirvöld safni saman tölfræðilegum upplýsingum og geri aðgengilegar án þess að hafa myndað sér skoðun á þeim. Gögnin eru gögnin. Túlkunin? Hún er svo eitthvað annað. Þannig mátti til dæmis treysta því að fjöldi Íslendinga væri nokkuð áreiðanleg tala úr potti opinberra gagna. Fjöldi … Read More

Alþjóðastofnanir, gamlar og nýjar

frettinErlent, Evrópusambandið, Geir Ágústsson, NATÓLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Íslendingar eru meðlimir í Sameinuðu þjóðunum, NATO, OECD, eiga hlut í Alþjóðabankanum og óteljandi öðrum alþjóðastofnunum, aðilar að EES samningnum við Evrópusambandið, aðilar að Schengen-samningnum, hafa gert ógrynni samninga við önnur ríki og eflaust er ég að gleyma einhverju. Gleymum svo ekki dellumálum, eins og Parísarsamkomulaginu. Sjálfsagt er að endurskoða allt þetta með reglulegu millibili. Er viðkomandi aðild … Read More