Ber kennurum að sýna virðingu fyrir fjölbreytileika?

frettinGeir Ágústsson, hinsegin, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í gegnum minn námsferil upplifði ég kennslustundir hjá mörgum mismunandi kennurum. Umsjónarkennari minn flest mín grunnskólaár var vingjarnleg kona komin yfir miðjan aldur sem fékk nánast stöðu ömmu í huga margra okkar í bekknum. Í menntaskóla voru margir kennarar með viðurnefni í daglegu tali nemenda sem lýstu svolítið nálgun kennaranna í kennslustofu. Var eitt viðurnefnið eftirnafn frægs … Read More

Þegar skólastjóri gerist ritstjóri

frettinGeir Ágústsson, Innlent2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Skólastjóri nokkur á Íslandi hefur ákveðið að stíga skref í átt að stöðu ritstjóra þar sem sérstakar reglur eru látnar gilda um kennara skólans eftir því hvaða persónulegu skoðanir þeir viðra í frítíma sínum (ekki hefur komið fram að kennarar séu að endurtaka þær skoðanir í skólastofu, enda sé þá íslenskukennarinn ekki að fjalla um loftslagsvá eða … Read More

Peningaprentunin hafði fyrirsjáanleg áhrif

frettinFjármál, Geir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Árið er 2020. Ríkissjóður er að sökkva sér í skuldir til að borga fyrirtækjum fyrir að hafa lokað, fólki fyrir að mæta ekki í vinnuna og lyfjafyrirtækjum fyrir að framleiða gagnslaust glundur. Ekki er innistæða fyrir þessari vegferð og ríkissjóðir þarf að taka lán. Stór og mikil lán. Seðlabanki Íslands ákveður að hlaupa undir bagga: Ásgeir Jónsson … Read More