Van­bú­in vís­indi og rassskelltir blaðamenn

frettinArnar Þór Jónsson, Geir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég las með bros á vör leiðara í Morgunblaðinu í dag sem var hvort í senn beittur og jarðbundinn. Hann fjallaði um loftslagsvísindin. Ég ætla ekki að endurbirta þennan leiðara því hann er jafnvel í sjálfu sér ástæða til að borga Morgunblaðinu fyrir aðgang að blaði dagsins en tek nokkrar tilvitnanir. Það snún­asta við lofts­lags­vís­ind­in er að það vant­ar … Read More

Þegar meirihlutinn ræður

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég man vel eftir mörgum atriðum frá grunnskólaárum mínum, þar á meðal frímínútunum. Hvernig átti að eyða þeim? Í fótbolta? Körfubolta? Brennibolta? Að reyna komast upp með að fara ekki út og hætta á að verða sendur til yfirkennarans ef gangavörðurinn næði manni? Yfirleitt var það meirihlutinn sem réð og aðrir tóku þátt til að hafa eitthvað … Read More

Mætti biðja um hugmyndafræði í stjórnmálaumræðuna?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Stjórnmálaumræðan á Íslandi, og raunar víðar, er svo innantóm að maður hreinlega veltir því fyrir sér hvers konar fólk kjósendur eru að moka undir. Þeir sem ræða hugmyndafræði eru hreinsaðir út í prófkjörum og uppstillinganefndum. Þeir sem boða allt fyrir alla raðast efst á lista. Kjósendur hafna svo þeim örfáu sem lifðu af hreinsanir flokka sinna. Undantekningar … Read More