Ekki í mínum bakgarði (NIMBY)

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Aðspurðir segja Íslendingar, og Evrópubúar flestir, að það sé mikilvægt að takmarka og jafnvel stöðva losun á koltvísýring í andrúmsloftið til að breyta veðrinu. Þetta segja þeir um leið og þeir vilja hagkvæma orku, hagkvæmar og nothæfar umbúðir, hagkvæmt eldsneyti, ódýr föt, ódýr ferðalög og matvæli sem fólk hefur efni á að kaupa, og hafa helst svolítið næringargildi. … Read More

Kosningasvindl undirbúið

frettinErlent, Geir Ágústsson, KosningarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Kosningar til forseta Bandaríkjanna nálgast óðfluga. Þar munu takast á Trump fyrir hönd Repúblikana og fyrir Demókrata einhver sem tekur við af Biden þegar er búið að ýta honum til hliðar. Undanfarnar margar kosningar hefur aðilinn sem tapar ásakað aðilann sem vinnur um kosningasvindl. Þegar Trump var fyrst kjörinn forseti áttu Rússar á einhvern undraverðan hátt að … Read More

Bákn? Nei, völundarhús

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Innan hins opinbera eru margar stoppistöðvar fyrir þá sem þurfa á þjónustu eða áliti þess að halda. Þar er að finna ráðuneyti, eftirlitsstofnanir, nefndir, stofur, stofnanir og skrár af ýmsu tagi. Þetta veldur of vandræðum því ofan á flækjustigið kemur ákvarðanafælni og málum oft vísað hingað og þangað. Ég veit ekki hversu oft ég hef lesið lýsingar … Read More