Ekkert er varanlegra en tímabundnar björgunaraðgerðir yfirvalda

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Katrín Jakobsdóttir for­sæt­is­ráðherra segir þörf á að horfa til blandaðra leiða til að mæta kostnaði vegna náttúruhamfara á Reykjanesskaga. Aukin útgjöld ríkisins eru nauðsynleg á komandi tímabili. Í þessu felst meðal annars að hækka skatta, gera tímabundna skatta varanlega, halda áfram að vanrækja þá þjónustu sem fólk heldur að ríkisvaldið eigi að einbeita sér að, og margt … Read More

Umræðan er loksins hafin!

frettinGeir Ágústsson, Innlent1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Loksins, loksins, loksins! Loksins er kominn fyrsti vísir að einhverri umræðu um málefni innflytjenda og hælisleitenda á Íslandi. Umræða þar sem er hægt að hafa ákveðna skoðun án þess að vera bara kallaður rasisti. Það er jú aldrei hægt að kalla formann Samfylkingarinnar rasista þótt hann þrói með sér sömu skoðun og þeir Sjálfstæðisflokknum. Þetta minnir á danska þjóðfélagsumræðu fyrir … Read More

Heilablóðfall íslenska ríkisins

frettinGeir ÁgústssonLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fyrir ekki löngu síðan las ég eftirfarandi orð, byggð á viðtali við Íslending sem hafði fengið heilablóðfall og var, og er, að jafna sig á því: „Ég hef aldrei drukkið, aldrei reykt, aldrei verið í yfirþyngd. Í rauninni eina boxið sem ég tikka í, sem er talið geta orsakað heilablóðfall er kannski streita. En það er annar … Read More