Átakanleg meðferð á Reiner Füllmich í Rosdorf fangelsinu

Gústaf SkúlasonCOVID-19, Erlent, RitskoðunLeave a Comment

Þriðjudagsmorgun birti Telegram rás Reiner Füllmich fréttir á frönsku með viðtali við lögfræðing hans Katja Wörmer á þýsku um þá átakanlegu meðferð sem Reiner Füllmich fékk síðdegis á föstudag eftir að hafa verið sendur aftur í fangelsið eftir réttarhöld. Leitað var í fangaklefa hans og persónulegir munir gerðir upptækir. Hann var klæddur nakinn og leitað frá toppi til táar og … Read More

Það er Brussel sem ógnar málfrelsinu – ekki Ungverjaland

Gústaf SkúlasonErlent, Innlendar, RitskoðunLeave a Comment

Í Brussel lokuðu borgaryfirvöld nýlega ráðstefnu íhaldsmanna. Að sögn hollenska réttarheimspekingsins Evu Vlaardingerbroek, þá ógnar Brussel tjáningarfrelsinu en alls ekki Ungverjaland eins og ESB heldur fram. Þetta segir hún í viðtali við HirTv (sjá X að neðan). Sænskir jafnaðarmenn vilja að ESB reki út lönd með „röng gildi“ Í síðustu viku tilkynntu sænskir jafnaðarmenn, að ESB eigi að hafa möguleika … Read More

Dullarfullur dauði uppljóstrara Boeing

Gústaf SkúlasonErlent, Flugsamgöngur, RitskoðunLeave a Comment

Á þriðjudaginn lést hinn 45 ára gamli Joshua Dean eftir tveggja vikna sjúkrahúsdvöl. Dean starfaði sem gæðaeftirlitsmaður hjá undirverktaka Boeings, Spirit Aerosystems. Hann varaði snemma við vandamálum með flugvélagerðina 737-Max sem Flugleiðir nota mikið af í dag. Hann er annar uppljóstrarinn sem deyr við dularfullar aðstæður á stuttum tíma. Varaði snemma við Dean var lagður inn á sjúkrahús fyrir tveimur … Read More