Rumble lokar í Brasilíu – neitar að ritskoða hægri skoðanir

frettinErlent, Gústaf Skúlason, RitskoðunLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Mjög umdeild og hugsanlega ólögleg kosning sósíalistans Lula da Silva sem forseta Brasilíu, voru ekki einu slæmu fréttirnar sem ásækja lýðræðið í stærsta landi Suður-Ameríku. Eftir að Joe Biden var „kjörinn“ í Bandaríkjunum og sendi William Burns, forstjóra CIA, til Brasilíu sem fyrsta opinbera sendifulltrúa sinn, þá fóru hlutirnir af hjörum í brasilíska dómskerfinu. Linnulaus þrýstingur á … Read More

Óttinn við að tjá sig – fjölmiðlar skoðanalögga

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, RitskoðunLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Meirihluti Íslendinga þorir ekki tjá sig opinberlega. Ein ástæðan er að fjölmiðlar í vaxandi mæli eru skoðanalögga; berja á þeim sem fylgja ekki pólitískri rétthugsun. Íslendingar bera lítið traust til fjölmiðla, mun minna en á Norðurlöndum. Norrænir fjölmiðar taka sér ekki hlutverk skoðanalögreglu, líkt og þeim íslensku er tamt. Í viðtengdri frétt kemur fram vaxandi vantraust á … Read More

Jordan Peterson sakaður um hugsanaglæp: þarf endurmenntun til að halda leyfinu

frettinErlent, Ritskoðun, Þöggun2 Comments

Dómstóll í Ontario hefur kveðið upp úrskurð gegn sálfræðingnum og rithöfundinum prófessor Jordan Peterson, sem mun hafa áhrif á málfrelsi langt út fyrir Kanada. Dómstóllinn hefur staðið með hópi samstarfsmanna Petersons við College of Psychologists í Ontario (CPO) sem krafðist þess að Peterson sæki „endurmenntunarnám“ sem miðar að því að „rækta fagmennsku“ fyrir opinberar yfirlýsingar hans í framtíðinni. Peterson, sem … Read More