Svissneskur hjartalæknir þvingaður til að taka geðlyf eftir að vara við Covid-aðgerðum

ThordisCOVID-19, Erlent, Ritskoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Svissneskur hjartalæknir, Dr. Thomas Binder, var fluttur nauðugur á geðsjúkrahús af stjórnvöldum í Sviss fyrir að vara við  Covid-19 lokunaraðgerðum og öðrum harðstjórnarlegum aðgerðum í upphafi „heimsfaraldursins“. Í viðtali við blaðakonuna, Taylor Hudak, upplýsti Dr. Binder hvernig honum var ógnað af 60 vopnuðum lögreglumönnum, þar af 20 frá hryðjuverkadeildinni Kantonspolizei Aargau, þekkt sem ARGUS. Atvikið átti sér stað eftir að hann … Read More