Öfgafull viðbrögð á Alþingi

frettinEldur Deville, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra hafa verið aðeins í umræðunni undanfarna daga. Ég er talsmaður þessarar tiltölulega nýju grasrótarhreyfingar samkynhneigðra. Við erum hópur samkynhneigðra sem hefur haft áhyggjur af þeim breytingum sem hreyfingin okkar hefur tekið. Í síðustu viku skiluðum við inn umsögn til Alþingis varðandi svokallað „bælingarmeðferðar“ frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson úr Viðreisn. Með henni flytja frumvarpið … Read More