Telur transferli barna vera bælingarmeðferð á samkynhneigð

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Deville, Heilbrigðismál, Innlendar, Transmál2 Comments

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, þingmanns Viðreisnar, var afgreitt frá Alþingi í gærkvöldi, þrátt fyrir að refsiréttarnefnd dómsmálaráðuneytisins hafi talið að vinna þyrfti málið betur. Fréttin hafði samband við Eld Ísidór, formann Samtakanna 22, til þess að fá viðbrögð hans. Spurt var hvernig frumvarpinu var ábótavant, að hans mati: ,,Engar skilgreiningar komu fram í upphaflega frumvarpinu. Eftir að refsiréttarnefnd birti umsögn sína … Read More

Þegar hugmyndafræðin og raunveruleikinn mætast

frettinEldur Deville, Heilbrigðismál, Transmál4 Comments

Eftir Eld Ísidór (greinin var send Vísi til birtingar sem skoðanagrein en hefur ekki birst þar – sjá svar Vísis undir greininni). Eldur Ísidór Félagið Málfrelsi bauð til fundar um fræðslustarf Samtakanna ´78 mánudaginn 15. maí. Það var fjölmennt á fundinum á Kringlukránni og nauðsynlegt að bæta við stólum þar sem salurinn var afar þétt setinn og margir þurftu að … Read More

Költ eða réttindabarátta? 4. hluti

frettinEldur Deville, Hinsegin málefni1 Comment

Eftir Eld Deville:  Tungumálið er okkar mikilvægasta tól mannfólksins. Við notum það til að lýsa raunveruleikanum, tilfinningum okkar, hugsjónum, skoðunum og til þess að miðla upplýsingum til hvorts annars. Tungumálið okkar er einnig hægt að nýta í vafasömum tilgangi til þess að ná stjórn á fólki, getu þess til gagnrýnnar hugsunar og til þess að ná völdum.  Eitt helsta einkenni … Read More