58 umsóknir um skaðabætur vegna Covid „bólusetninga“ en engar greiðslur átt sér stað

frettinCovid bóluefni, Skaðabætur1 Comment

Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða við lög um sjúkratryggingu greiðast bætur til þeirra sem gangast undir bólusetningu á Íslandi gegn COVID-19 sjúkdómnum á árunum 2020 til 2023 með bóluefni sem íslensk heilbrigðisyfirvöld leggja til. Bótaskylda nær til tjóns sem hlýst af eiginleikum bóluefnisins eða rangri meðhöndlun þess, þ.m.t. við flutning þess, geymslu, dreifingu eða bólusetningu af hálfu heilbrigðisstarfsmanns. Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) … Read More