Varanlegt bann á kynþroskabælandi meðferðum væntanlegt

EskiBörn, Erlent, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, MannréttindiLeave a Comment

Wes Streeting, nýr heilbrigðisráðherra Bretlands, tók sér enga hveitibrauðsdaga eftir að hafa verið skipaður í embætti af Sir Keir Starmer, forsætisráðherra. Á meðan augu alheimsins beindust að banatilræðinu á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta gaf heilbrigðisráðherrann út mjög hjartnæma og yfirvegaða yfirlýsingu á Twitter sem setti hann í skotlínuna hjá öfgaarmi hinsegin samfélagsins og trans aðgerðarsinna. Puberty Blockers. A 🧵 Children’s … Read More

LEGO stekkur á „woke“ vagninn: LBGTQ fígúrur í partý með dýrum

frettinErlent, Hinsegin málefni, TransmálLeave a Comment

Barnaleikafangarisinn LEGO sendi nýlega frá sér Instagram myndband sem inniheldur „mini sögur“ sem kallast „Pride Parade“ eða hinsegingangan í nýlegri auglýsingaherferð. Myndbandið sýnir Lego fígúrurnar safnast saman á förðunarborði í svefnherbergi. Lego fígúra kastar Lego-bita á gólfið til að búa til regnbogarennibraut, sem hjálpar þeim að renna niður til að sameinast öðru litríku LGBTQ Lego fólki með regnbogaþema í forgrunn. … Read More

Fyrirtæki segja skilið við hinsegin gönguna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Hinsegin málefniLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Undur og stórmerki hafa gerst. Fyrirtæki í Danaveldi sjá ljósið. Þau hafa nú hvert af öðru hætt stuðningi sínum við gleðigönguna í Kaupmannahöfn. Fyrirtækin eru Mærsk, Novo Nordisk, DFDS (sér um ferjurekstur)og Nykredit. Nú síðast slóst TV 2 í hóp þessara fyrirtækja. Án fyrirtækja verður gleðigangan ekki eins mikil um sig. Hér er um styrktaraðila sem … Read More