Tvíkynhneigður prestur sakar gagnrýnendur um mannhatur: „Lítill er Guð þinn…“

frettinHinsegin málefni, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, Skoðun, Trúmál6 Comments

Eftir Margréti Friðriksdóttur: Í síðustu viku birtist grein eftir Eld Ísidór þar sem hann vakti athygli á því að Akureyrarkirkja væri að auglýsa námskeið sem ber yfirskriftina „Litríkt námskeið.” Námskeiðið er einungis ætlað hinsegin börnum. Ég deildi fréttinni á facebook síðu minni, þar sem ég spyr hvort Akureyrarkirkja sé nú farin að mismuna börnum eftir kynhneigð, nokkuð sem hlýtur að teljast stjórnarskrárbrot. … Read More