Helga Þórisdóttir, Persónuvernd og fósturvísamálin

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Mesta furðuframboð til forseta Íslands er forstýru Persónuverndar, Helgu Þórisdóttur. Hún lýsti framboði 27. mars sl. til þess „…að vera þjónn fólks­ins í land­inu.“ Fólkið í landinu var hissa enda Helga óþekkt og hafði ekki verið á Facebók í níu ár að eigin sögn. Helga Þórisdóttir er einn helsti hliðvörður “fósturvísamálsins.“ Engu líkara er en að hún sé … Read More

Mér hótað 4ra ára fangelsi vegna fósturvísamálsins

frettinHallur Hallsson, Innlendar, Pistlar1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ég hef verið kallaður af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu til yfirheyrslna í næstu viku sakaður um „umsáturs-einelti“ og hótað 4ra ára fangelsi fyrir að flytja ykkur fréttir af fósturvísamálinu svokallaða héðan frá Akureyri. Hjónin Gunnar Árnason og Hlédís Sveinsdóttir gengust undir tæknifrjóvgun á árunum 2008-2010 og var fósturvísum þeirra stolið. Á fjórða þúsund innbrota voru framin í sjúkraskrár … Read More

Fjölmiðlar, fósturvísamálið og börnin

frettinHallur Hallsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Gunnar Árnason eiginmaður Hlédísar Sveinsdóttir gekk mars-maí 2022 milli fjölmiðla til þess að fá þá til að segja sorglega sögu þeirra hjóna. Á árunum 2008-2010 gengust þau undir tæknifrjóvgun hjá ART Medica nú LivioAB. Út frá eggheimtum komu 50 egg og frá þeim 29 fósturvísar. Hjónin notuðu 10 fósturvísa en þeim lánaðist ekki barn. Eftir stóðu 19 … Read More