Arfleifð Ólafs Ragnars – rússagrýlan þá og nú

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það var sem ferskur andblær að fá Ólaf Ragnar Grímsson forseta [1996-2016] til þess að ræða í Silfri RÚV um Rússland, Vladimir Pútin og atburði í Austurvegi. Forsetinn ræðir málefni af yfirvegun, rifjaði upp umæli sín fyrir tveimur árum þess efnis að viðskiptabann Vesturlanda myndi ekki virka sem varð til þess að: “…Ég hef sjaldan fengið aðra … Read More

Á tali hjá Hemma Gunn og Vikulokin með Gísla Marteini

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Ég var á Sjónvarpinu þegar Hermann Gunnarsson [1946-2013] var með skemmtiþáttinn Á tali hjá Hemma Gunn, líklega vinsælasta þátt í sögu Sjónvarpsins. Vinsemd, virðing og gleði einkenndu Hemma heitinn, einlæg og skemmtileg viðtöl og kannski alveg sérstaklega við börn. Þessi árin er Gísli Marteinn Baldursson með þátt Vikulokin með Gísla Marteini þar sem lista-elítan fabúlerar um ekki neitt og Gísli … Read More

Hryðjuverkamennirnir handteknir við landamæri Úkraínu

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Sterkar vísbendingar eru um tengsl Úkraínu við hryðjuverkið skelfilega í Moskvu með vitneskju Bandaríkjanna. Hryðjuverkið hefur stigmagnað stríðið í Úkraínu. Pólski herinn í viðbragðsstöðu. Ellefu hryðjuverkamenn hafa verið handteknir. Í Moskvu sjö hjálparmenn líklega frá Tzadekistan. Byssumennirnir fjórir, sem skutu 133 manns og særðu á annað hundrað, voru handteknir í Brjansk-héraði í skóginum skammt frá landamærum Úkraínu … Read More