Kosningarnar 2020 í Ameríku dæmdar ólöglegmætar?

frettinDómsmál, Erlent, Hallur Hallsson2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Verða forsetakosningarnar 2020 í Bandaríkjunum dæmdar ólögmætar? Mál nr. 20:382 Raland J. Brunson vs. Alma S. Adams er rekið fyrir US Court of Appeal og var dómtekið í Hæstarétti Bandaríkjanna 20. október 2022. Með þessu eru leiddar líkur að Hæstiréttur Bandaríkjanna hafi ákveðið að taka málið til dóms. Málið í raun er höfðað gegn Joe Biden, Kamalla … Read More