Ómar Hallsson látinn

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Ómar Hallsson [1948-2024] er látinn, 76 ára. Valgarður Ómar Hallsson var veitingamaður á vinsælum veitingastöðum Naustinu, Þórscafé, Valhöll á Þingvöllum, stofnaði Ránina á Skólavörðustíg. Ómar Hallsson. Kollegar minnast Ómars sem eins flottasta veitingamanns sinnar tíðar, afburða fagmanns. Hann var einn þeirra sem galt dýrt í efnahagshruninu 1983 þegar verðbólga fór í 130%. Þá fór Ómar til Ameríku og varð veitingamaður … Read More

Julian Assange, George Orwell og ofsóknir nútíðar

frettinErlent, Hallur Hallsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Julian Assange stofnandi Wikileaks hefur verið látinn laus. Því fagna allir lýðræðissinnar. Fjórtán ár eru frá því Assange afhjúpaði stríðsglæpi Bandaríkjanna í Afganistan og Írak. Það er flottasta blaðamennska 21. aldar. Árið var 2010. Ofsóknir á hendur Assange hófust strax í nóvember 2010. Svíar tóku að sér skítverk og gefin var út evrópsk handtökutilskipun. Assange flúði í … Read More

Íslenska lýðveldið, Snorri Sturluson og bræður sem berjast

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Íslenska  lýðveldið fagnar 80 ára afmæli á stríðstímum undir kjarnorkuvá. Sumir segja jafnvel Endatímum Opinberunarbókar Biblíunnar, en getur verið að nú séu Ragnarök Völuspár þar sem bræður berjast í Austurvegi? Á Austurvelli mátti sjá hina djúpu gjá milli ráðamanna og þjóðar. Forsætisráðherra sem karl á kassa talaði fyrir stríði. Síðasti aldarfjórðungur hefur einkennst af endalausum styrjöldum Ameríku … Read More