Ofsóknir þá og nú

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stríð1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Vinstri menn okkar tíðar styðja ofbeldissveitir Hamas sem 7. október myrtu á annað þúsund Ísraela, börn, konur og menn. Hamas hefur strengt þess heit að útrýma ísraelsku þjóðinni, hrekja ísraela í hafið. Ísraelska þjóðin verðskuldar ekki ofsóknir, fremur en arabar í Palestínu. Hamas kúgar eigin þegna. Af þessu tilefni er vert að minnast að fyrir 90 árum … Read More

Af sæmd og arfleið

frettinHallur Hallsson, Innlent1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Ég átti því láni að fagna ungur maður að vera blaðamaður á Morgunblaðinu  og var treyst fyrir vandasömustu fréttum svo og á fréttastofum Sjónvarps og Stöðvar 2. Nú hef ég afhjúpað mistök og skaða sem læknar Orkuhússins hafa valdið mér. Allt skjalfest fyrir landlækni, varðveitt í möppu á varðveittum stað. Í janúar 2018 leyndi Orkuhúsið mig niðurstöðum … Read More

Af Gullinkamba, Surti, gullinsniði og Snorra Sturlusyni

frettinHallur Hallsson, Pistlar1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Hinn kristni maður trúir að hann sé skapaður af Drottni, kallaður til verka. Það sé þó frjálst val hvers manns að hlýða kalli og áætlun Guðs. Margt kristið fólk trúir að nú séu Endatímar svo sem spáð er í Opinberunarbók Biblíunnar. Völvan spáir í Völuspá að þegar bræður berjist fari Surtur sunnan með svigalævi en Gullinkambi veki … Read More