Haukur Hauksson skrifar frá Moskvu: Það er langt í frá að öll kurl séu komin til grafar í tilraun hins illræmda Wagner hóps, til að ræna völdum í Rússlandi 24. júní. Þann laugardag fóru þúsundir Wagner liða í nokkrum bílalestum frá Rostov-við-Don sem er stærsta borg S-Rússlands, í átt að Moskvu, gráir fyrir járnum. Áfangastaður var varnarmálaráðuneyti landsins og skyldi … Read More
Tyrkneskt einvígi – einar mikilvægustu kosningar í 100 ára sögu tyrkneska lýðveldisins
Haukur Hauksson skrifar: Sunnudaginn 28. maí fer fram önnur umferð forsetakosninga í Tyrklandi, þá heldur áfram einvígi sitjandi núverandi forseta Recep Tayyp Erdoğans sem hefur verið forseti í 20 ár og fulltrúa stjórnarandstöðunnar Kemals Kılıçdaroğlu. Í kosningunum 14. maí náði hvorugur frambjóðandi meirihluta, þ.e. 50 % + 1 atkvæði, til að verða réttkjörinn í fyrstu umferð. Úrslit urðu: Erdogan 49,52 … Read More
Er samningsvilji hjá Úkraínumönnum?
Haukur Hauksson skrifar: Volodomír Zelensky sagði í opinberri heimsókn í Varsjá í Póllandi að Úkraínumenn væru tilbúnir til samninga við Rússa, ef og þegar úkraínski herinn væri kominn upp að landamærunum við Krímskaga. Telja andstæðingar Zelenskys þetta áróðursbragð til að ganga í augu pólskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Rússlandsmegin taka menn Þessu af mikilli varfærni, segja að viðræður við stjórnvöld í … Read More