Tyrkneskt einvígi – einar mikilvægustu kosningar í 100 ára sögu tyrkneska lýðveldisins

frettinErlent, Haukur Hauksson, KosningarLeave a Comment

Haukur Hauksson skrifar: Sunnudaginn 28. maí fer fram önnur umferð forsetakosninga í Tyrklandi, þá heldur áfram einvígi sitjandi núverandi forseta Recep Tayyp Erdoğans sem hefur verið forseti í 20 ár og fulltrúa stjórnarandstöðunnar Kemals Kılıçdaroğlu. Í kosningunum 14. maí náði hvorugur frambjóðandi meirihluta, þ.e. 50 % + 1 atkvæði, til að verða réttkjörinn í fyrstu umferð. Úrslit urðu: Erdogan 49,52 … Read More