Páll Vilhjálmsson skrifar: Þorgerður Katrín grillar á daginn og fær afskrifaðar skuldir á kvöldin; Kristrún trúir á lottóvinninga efnamanna og borgar ekki tekjuskatt; Inga hafnar klósettransinu, krefst kyngreindra rýma til að konur fái frið fyrir perrum. Við fáum valkyrjustjórn til hægri, gangi það fram að Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins nái saman um meirihluta á alþingi. Í forsetakosningunum í sumar varð … Read More
Tvö vók-mál steindauð – kjósum rétt
Helstu álitamál kosninganna varða heilbrigði, skatta, útlendinga, samgöngur og húsnæði. Hálfdauð mál eru atvinna (enda ekkert atvinnuleysi), stjórnarskrá (gamalt hrunmál) og ESB (dautt hross í boði Viðreisnar). Sjávarútvegur telst einnig til hálfdauðra máli enda fátt um fína drætti á Namibíu-deild RÚV fyrir þessar kosningar. Félagsvísindastofnun kannaði og greindi hvaða mál voru á dagskrá kjósenda, hver illa eða alls ekki. Tvö stór vók-mál komust … Read More
Sjö félagasamtök gegn tjáningarfrelsi
Páll Vilhjálmsson skrifar: Oddviti Lýðræðisflokksins á Norðurlandi eystra, Eldur Smári Kristinsson, formaður Samtakanna 22, er boðaður á lögreglustöð í dag, degi fyrir kosningar, þar sem stendur til að ákæra hann fyrir hatursorðræðu. Kærandi er Samtökin 78. Í viðtengdri frétt skrifa sjö félagasamtök upp á yfirlýsingu um að ólýðræðislegt sé að andmæla vók og trans. Vók er almenna heitið á pólitískum rétttrúnaði … Read More