SLAPP-málssókn Heimildar gegn bloggara

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Heimildin, af öllum miðlum, birti frétt um að þöggunarmálssóknir séu tilræði gegn lýðræði og tjáningarfrelsi. Á útlensku heita slíkar málssóknir SLAPP, segir Heimildin, og útskýrir nánar: til að mynda málsóknir sem notaðar eru gegn fjölmiðlum og öðrum „varðhundum almennings“ með þeim ásetningi að koma í veg fyrir eða hamla frjálsri umfjöllun um mál sem varða almannahag. Heimildin … Read More

Samtökin 78 kæra kennara til lögreglu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lífsskoðunarfélagið Samtökin 78 kærir til lögreglunnar kennara sem heldur fram málstað barna gegn firrum eins og að hægt sé að fæðast í röngum líkama. Helga Dögg Sverrisdóttir greinir frá kærunni á bloggsíðu sinni. Tilfallandi les blogg Helgu Daggar reglulega. Hún er dugleg að veita inn í íslenska umræðu sjónarmiðum, einkum frá Norðurlöndum, sem eru á skjön við ráðandi … Read More

Kynami er hugarami

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Orðið kynami á að vísa til þess hugarástands að einstaklingur telji líkama sinn ekki af réttu kyni. En það er ekki hægt að vera í röngum líkama, það er ómöguleiki. Aftur er auðvelt að fá ranga hugmynd um líkama sinn. Það er annað og óskylt vandamál. Nánar útskýrt: börn fæðast með líkama, annars koma þau ekki í … Read More