Fávitaréttur, mannréttindi og lýðræði

ThordisPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Saga mannréttinda er, í grófum dráttum, þessi: fram að frönsku byltingunni 1789 réð forréttindastétt, aðall. Réttlaus þriðja stéttin var allur almenningur. Stéttin þar á milli, önnur stéttin, var klerkaveldið er hafði í megindráttum það hlutverk að miðla málum milli hinna tveggja í anda kristilegs kærleika. Klerkarnir voru eins og aðallinn forréttindastétt. Málamiðlunin gekk mest út á að … Read More