Símboðar og skilaboð

frettinErlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðdegis í fyrradag lamaðist stjórnkerfi Hisbollah-hryðjuverkasamtakanna í Líbanon er þúsundir símboða sprungu samtímis innan klæða liðsodda hryðjuverkamanna. Símboðar eru lítið tæki, minni en spilastokkur, sem hringt er í við bráðavá. Tækin voru, og eru jafnvel enn, notuð á sjúkrahúsum að kalla lækna og hjúkrunarlið á bráðadeild. Hisbolla-samtökin nota símboðana til að kalla liðsmenn saman í skyndi. Hversdags … Read More

Danir vara við Róbert Spanó og aðgerðalögfræði hans

frettinDómsmál, Erlent, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum forseti Mannréttindadómsstóls Evrópu, Róbert Spanó, er til umfjöllunar í danskri umræðu um hvort Danir ættu að segja sig frá lögsögu dómstólsins. Í nýlegri bók og og blaðagrein er vitnað í Spanó sem aðgerðalögfræðing. Danir ræða útgöngu frá Mannréttindadómstólum til að endurheimta forræði dómsmála, einkum hvað útlendingamál varðar. Mannréttindadómstóllinn er ekki hluti af stofnanaveldi ESB. … Read More

Misheppnuð vók-bylgja Spanó og Sigríðar saksóknara

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn sérhæfa sig í reiðibylgjum á fjöl- og samfélagsmiðlum. Þegar vel tekst til sópar reiðibylgjan málefnalegum rökum út af borðinu. Eftir stendur sigri hrósandi vók-liðið. Vinstrinu er tekið að förlast í fréttahönnun og reiðibylgjum, sé tekið mið af afdrifum andófs Róberts Spanó lögmanns og Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara gegn Guðrún dómsmálaráðherra. Guðrún ráðherra dómsmála tilkynnti síðdegis 9. september að … Read More