„Guðs genið“ er skapari efnis

frettinHallur Hallsson, Heimspeki, Trúmál2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Árið 1964 setti Skotinn Peter Higgs [1929-] fram kenningu um bóseindina; ljóseindina sem skapar massa, efnið í líkama okkar. Kenning Higgs var staðfest í stóra sterkeindahraðalnum í Cern í Sviss árið 2012. Higgs-genið er oftast kallað Guðs genið; God‘s gene. Ljóseindin er með ofurhleðslu upp á 136 milljarða volta spennu, skapandi efnis = massa. Við samruna sæðis … Read More

Þrjár leiðir til að túlka orkustöðvar

frettinGuðrún Bergmann, Heimspeki, Pistlar1 Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Hér á eftir fylgir þýðing á grein eftir son minn Guðjón Bergmann www.gudjonbergmann.com sem hann skrifaði inn á vefinn www.patheos.com. Mér fannst hún svo áhugaverð að ég bað um að fá að birta hana á vefsíðunni hjá mér. ÓLÍKAR LEIÐIR TIL AÐ TÚLKA ORKUSTÖÐVARNAR Með því að breyta því út frá hvaða sjónarhorni við horfum á orkustöðvar … Read More