Birna fékk 100 milljóna kúlulán fyrir hrun – “gleymdist” að útbúa pappíra

frettinFjármál, Innlent, Orðið á götunni1 Comment

Orðið á götunni: Velvakandi minnir á það að Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslandsbanka, sem af miklu “göfuglyndi” lækkaði launin sín niður í “aðeins” 4.2 milljónir á mánuði fékk, rétt fyrir hrun 100 milljóna kúlulán til að kaupa hlutabréf í Glitni. Það kom svo í ljós eftir hrun að það hafði “gleymst” að útbúa pappíra varðandi “lánið” þannig að Birna þurfti aldrei … Read More