Fullt tungl í Meyju 24. febrúar 2024 – Nýr raunheimur, ný jörð

frettinElín Halldórsdóttir, StjörnuspekiLeave a Comment

Skýring Tania Gabrielle stjörnuspekingur: Frelsi til að fara nýjar leiðir Þetta er annað fulla tunglið á árinu. Þegar við skoðum tölur dagsins eru þær 2 og 24 og svo 20 og 24 þetta er endurtekning á talnaröðinni 2 og 24 en 24 táknar kærleik og 2 stendur fyrir samband á milli tveggja. 2+2+4 eru samtals talan 8 henni fylgir styrkur, … Read More

Fullt tungl 29. september: finndu sjálfan þig í samböndum þínum við menn og náttúru

frettinElín Halldórsdóttir, StjörnuspekiLeave a Comment

Fullt tungl í hrúti 29. september 2023 Greining stjörnuspekingsins og talnaspekingsins Tania Gabrielle: Þversumma tölunnar 29 er 11 sem er öflugur dagur til að opna  hulin hlið kl. 10:57 á Greenwich tíma og kl. 5:57 tíma austurstrandarinnar New York og 2:57 suðurrikja tíma Los Angeles.   Mars sem stýrir hrútunum er með tvær mikilvægar tengingar, önnur er í þversögn en þrjár eru í … Read More

Blár ofurmáni þann 30.-31. ágúst 2023

frettinElín Halldórsdóttir, StjörnuspekiLeave a Comment

Enski stjörnuspekingurinn Bracha Goldsmith greinir orku bláa ofurmánans í lok mánaðarins. Þann 30.-31. ágúst eigum við von á bláu tungli, sjö gráður og 24 mínútur í fiskamerkinu. Það hjálpar til ef þú lest stjörnukort ef þú veist hvar fiskamerkið og meyjan eru í þínu korti.   Þú getur prentað út þitt kort á síðunni minni yourastrology.com.  Síðan skoðarðu hvar þessi tvö … Read More