Barátta Elon Musk við ESB gegn tjáningarfrelsinu

frettinErlent, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Áframhaldandi barátta Elon Musk gegn ESB sem reynir með öllum ráðum að traðka á tjáningarfrelsinu kemur með yfirlýsingu á samskiptamiðli hans X. Musk upplýsir að í aðdraganda Evrópukosninganna var X boðinn „ólöglegur leynilegur samningur“: ef samskiptamiðillinn myndi fallast á að ritskoða færslur á netinu í leyni myndi framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ekki sekta hann fyrir að brjóta nýju evrópulögin, Digital(DSA). X neitaði … Read More

Bandaríkin ættu að reisa minnisvarða um Julian Assange

Gústaf SkúlasonErlent, Mannréttindi, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Robert F. Kennedy Jr., sem er óháður forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum sagði í ræðu í fyrri vikur að: „Bandarísk yfirvöld ættu að falla frá ákærunni á hendur Julian Assange og reisa þess í stað minnisvarða í Washington DC til að heiðra hetjudáð hans.“ Samkvæmt RFK Jr. stríðir ákæran á hendur Julian Assange gegn mál- og prentfrelsi Bandaríkjanna. Kennedy talaði á 2024 … Read More

Samtökin 78 kæra lýðræðislega umræðu

frettinInnlent, Tjáningarfrelsi1 Comment

Samtökin 78 hafa kært Helgu Dögg Sverrisdóttir kennara og bloggara fyrir hatursorðræðu. Kæran virðist þó óljós, og virðist kærandi ekki gera greinarmun á hvort um sé að ræða orð Helgu eða þýðing á færslum frá erlendu baráttufólki. Þá er heimsókn Samtakanna 22 í Langholtsskóla dregin inn í kæruna ásamt umfjöllun á umdeildu bókinni Kyn, kynlíf og allt hitt, sem Fréttin … Read More