Áframhaldandi barátta Elon Musk gegn ESB sem reynir með öllum ráðum að traðka á tjáningarfrelsinu kemur með yfirlýsingu á samskiptamiðli hans X. Musk upplýsir að í aðdraganda Evrópukosninganna var X boðinn „ólöglegur leynilegur samningur“: ef samskiptamiðillinn myndi fallast á að ritskoða færslur á netinu í leyni myndi framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ekki sekta hann fyrir að brjóta nýju evrópulögin, Digital(DSA). X neitaði … Read More
Bandaríkin ættu að reisa minnisvarða um Julian Assange
Robert F. Kennedy Jr., sem er óháður forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum sagði í ræðu í fyrri vikur að: „Bandarísk yfirvöld ættu að falla frá ákærunni á hendur Julian Assange og reisa þess í stað minnisvarða í Washington DC til að heiðra hetjudáð hans.“ Samkvæmt RFK Jr. stríðir ákæran á hendur Julian Assange gegn mál- og prentfrelsi Bandaríkjanna. Kennedy talaði á 2024 … Read More
Samtökin 78 kæra lýðræðislega umræðu
Samtökin 78 hafa kært Helgu Dögg Sverrisdóttir kennara og bloggara fyrir hatursorðræðu. Kæran virðist þó óljós, og virðist kærandi ekki gera greinarmun á hvort um sé að ræða orð Helgu eða þýðing á færslum frá erlendu baráttufólki. Þá er heimsókn Samtakanna 22 í Langholtsskóla dregin inn í kæruna ásamt umfjöllun á umdeildu bókinni Kyn, kynlíf og allt hitt, sem Fréttin … Read More