Bókabrennur, hatursglæpir og tjáningarfrelsi

ThordisRitskoðun, Tjáningarfrelsi, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugssson – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is 28. jan. 2023. Nýverið urðu óeirðir í Svíþjóð í kjölfar þess að danskur stjórnmálamaður, Rasmus Paludan, brenndi Kóraninn fyrir utan sendiráð Tyrkja í Stokkhólmi síðastliðinn laugardag. Málið varð til þess að Tyrkir afboðuðu heimsókn sænska varnarmálaráðherrans til Ankara, en eins og kunnugt er leita Svíar nú eftir inngöngu í NATÓ og … Read More