Samtökin 78 kæra lýðræðislega umræðu

frettinInnlent, Tjáningarfrelsi1 Comment

Samtökin 78 hafa kært Helgu Dögg Sverrisdóttir kennara og bloggara fyrir hatursorðræðu. Kæran virðist þó óljós, og virðist kærandi ekki gera greinarmun á hvort um sé að ræða orð Helgu eða þýðing á færslum frá erlendu baráttufólki. Þá er heimsókn Samtakanna 22 í Langholtsskóla dregin inn í kæruna ásamt umfjöllun á umdeildu bókinni Kyn, kynlíf og allt hitt, sem Fréttin … Read More

Endurkoma Stasi – löggæsla hugarfarsins

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Stasi, austur-þýska leynilögreglan á tíma kommúnisma, rak umfangsmikið net uppljóstrara sem njósnuðu um nágranna og vini, jafnvel ættingja. Eftirlit með hugsun þegnanna auðveldaði stjórn á hegðun þeirra. Hugmyndafræðin að baki Stasi, aðeins ein skoðun leyfileg, fær endurnýjun lífdaga í vestrinu. Nú undir þeim formerkjum að barist sé gegn hatursorðræðu. Skosk löggjöf sem tekur gildi 1. apríl (við … Read More

Páll Vilhjálmsson og skæruliðadeild Samherja

frettinDómsmál, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Tjáningarfrelsi1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Páll Vilhjálmsson gæti verið á launum hjá Samherja að skrifa um málið. Það gæti bara vel verið. Á þess leið mæltist Gunnari Inga Jóhannssyni lögmanni Aðalsteins Kjartanssonar í lokaorðum fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fyrir dómi var stefna Aðalsteins gegn tilfallandi. Blaðamönnum RSK-miðla og talsmönnum þeirra er umhugað að munstra tilfallandi í skæruleiðadeild Samherja. Fyrir hálfu öðru ári fékk … Read More