Hvenær verða myndir um ofbeldi að ofbeldi?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, SkólakerfiðLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Er nauðsynlegt að sýna ofbeldi með svo myndrænum hætti og í smáatriðum fyrir börn í leik- og grunnskóla á yngsta stigi? Foreldrasamtök í Noregi spyrja að þessu í tengslum við fjögur myndskeið sem ungum börnum eru sýnd til að þekkja kynferðisleg ofbeldi. Myndirnar eru sóttar á síðu NKR Super en það er skólahjúkrunarfræðingur sem notar þær … Read More

Klámlæsi nýja delluverkefnið

EskiEldur Ísidór, Foreldraréttur, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Mannréttindi, Skoðun, Skólakerfið, Transmál, Vísindi, WokeLeave a Comment

Eldur Ísidór skrifar: Það er ekki alltaf auðvelt að lifa í rotnandi samfélagi hnignandi menningar. Það getur virkilega haft slæm áhrif  á geðheilsu manns, og sérstaklega þegar það blasir við að enginn hefur sérstakar áhyggjur af því. Þegar meðaljóninn og meðalgunnan grípa bara í mottó okkar Íslendinga: ,,Þetta reddast”. Þetta mottó okkar hefur verið einskonar sjúkrakassi okkar Íslendinga í gegnum … Read More

PISA og kerfisleyndin

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er til marks um öfugþróun í skólakerfinu að nú er upplýsingum um útkomu PISA-könnunarinnar í einstökum skólum haldið leyndum fyrir stjórnendum skólanna og foreldrum Ekkert ríki OECD lækkar jafn mikið milli PISA-kannana 2018 og 2022 og Ísland. Í könnuninni er mæld hæfni 15 ára grunnskólanemenda í lesskilningi, stærðfræðilæsi og náttúruvísindum. Ísland er lægst Norðurlandanna og nálgast … Read More