Hinseginuppeldi og hinseginborg: Reykjavíkurborg, Kennarasambandið og hatrið: II. hluti

ThordisArnar Sverrisson, Kynjamál, SkólakerfiðLeave a Comment

Eftir Arnar Steingrímsson sálfræðing – 2. hluti. Fyrri hluta má lesa hér. Nýíslenska hinseginskólakerfi Íslendinga, samkvæmt starfsmönnum Dalheima, lítur svona út:  „BDSM-hneigð að laðast að fólki sem deilir löngunum um samþykkt og meðvituð valda-skipti. Eikynhneigð að laðast lítið eða ekkert kynferðislega að öðru fólki. Fordómar eru fyrirfram gefnar hugmyndir sem ekki byggja á rökum eða reynslu. For-dómar byggja oft á staðalmyndum … Read More