Hagsmunasamtök heimilanna fordæma fjórtándu vaxtahækkun Seðlabankans í röð og lýsa yfir áhyggjum af afdrifum heimila sem ekki standa undir sífelldum vaxtahækkunum. Greiðslubyrði húsnæðislána hefur margfaldast og eina „lausn“ margra heimila er að flýja yfir í verðtryggð lán í von um skjól. Verðtryggð lán veita eingöngu tímabundið svikaskjól en það mun hverfa áður en langt um líður og þá munu tugþúsundir … Read More
Feðgarnir enn heimilislausir: engin aðstoð borist frá hinu opinbera
Fréttin greindi frá því í byrjun síðasta mánaðar að feðgarnir Ólafur Snævar Ögmundsson og Auðunn Snævar Ólafsson hafi verið bornir út úr íbúð af leigufélaginu Ölmu. Blaðamaður fór og hitti feðgana sem að hafa í engin hús að venda enn sem komið er og þurftu að bregða á það ráð að leigja minnstu gerð af hjólhýsi sem þeir fá að … Read More
Formaður velferðarráðs leggur til að almennir borgarar finni úrræði á daginn fyrir heimilislausa
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem kemur fram að vegna veðurs falli heimsendingar á mat niður víða í Reykjavík í dag. Heimsending hefst á morgun, um leið og færðin býður upp á það. Þá var ákveðið eftir að Ragnar Erling sem er heimilislaus maður, vakti athygli á því á facebook í morgun og kvartaði yfir að … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2