Formaður velferðarráðs leggur til að almennir borgarar finni úrræði á daginn fyrir heimilislausa

frettinHúsnæðismál, Innlent1 Comment

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem kemur fram að vegna veðurs falli heimsendingar á mat niður víða í Reykjavík í dag. Heimsending hefst á morgun, um leið og færðin býður upp á það. Þá var ákveðið eftir að Ragnar Erling sem er heimilislaus maður, vakti athygli á því á facebook í morgun og kvartaði yfir að … Read More