Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Í grennd við Gaustad geðsjúkrahúsið í Noregi má finna Ris kirkjugarðinn. Þar má berja augum minningarstein, sem oft og tíðum er kallaður, ”Skammarsteinninn.” Þessi minnisvarði er reistur á fjöldagröf geðsjúklinga, sem ekki þoldu lækningarnar og guldu fyrir með lífi sínu. Það er að sönnu athyglisvert, að þarna voru grafnir geðsjúklingar fram til ársins 1989. Það vekur … Read More