Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride

EskiErlent, Fjárframlög, Hinsegin málefni, Iðnaður, Ísrael, WokeLeave a Comment

Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More

Iðnaður fram yfir heilsu unglinga og ungmenna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, IðnaðurLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: ,,Sænskur leikstjóri hefur afhjúpað ,,iðnað“ sem setur efnahagslega hagsmuni ofar heilsu unga fólksins. Í Bandaríkjunum hefur óvissa um kynvitund skapað alveg nýjan lækningaiðnað og maður veltir fyrir sér hvort hann sé á leiðinni til Evrópu og Svíþjóðar. Hvað veldur þessari gífurlegu aukningu í kynama, það vill segja að einhver haldi því fram að hann sé fæddur … Read More

Landeldi og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða gera 30 borholu verksamning

frettinIðnaðurLeave a Comment

Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn sem verða allt að 100 metrar á dýpt. Jafnframt er stefnt á borun á ferskvatnsholum og mæli- og vöktunarholum. Samningurinn tryggir Landeldi hraunsíaðan sjó fyrir allan fyrsta áfanga félagsins. Verktíminn er áætlaður 15 mánuðir og verður borinn Saga notaður til verksins. … Read More