Landeldi og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða gera 30 borholu verksamning

frettinIðnaðurLeave a Comment

Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn sem verða allt að 100 metrar á dýpt. Jafnframt er stefnt á borun á ferskvatnsholum og mæli- og vöktunarholum. Samningurinn tryggir Landeldi hraunsíaðan sjó fyrir allan fyrsta áfanga félagsins. Verktíminn er áætlaður 15 mánuðir og verður borinn Saga notaður til verksins. … Read More