Iðnaður fram yfir heilsu unglinga og ungmenna

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, IðnaðurLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: ,,Sænskur leikstjóri hefur afhjúpað ,,iðnað“ sem setur efnahagslega hagsmuni ofar heilsu unga fólksins. Í Bandaríkjunum hefur óvissa um kynvitund skapað alveg nýjan lækningaiðnað og maður veltir fyrir sér hvort hann sé á leiðinni til Evrópu og Svíþjóðar. Hvað veldur þessari gífurlegu aukningu í kynama, það vill segja að einhver haldi því fram að hann sé fæddur … Read More

Landeldi og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða gera 30 borholu verksamning

frettinIðnaðurLeave a Comment

Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn sem verða allt að 100 metrar á dýpt. Jafnframt er stefnt á borun á ferskvatnsholum og mæli- og vöktunarholum. Samningurinn tryggir Landeldi hraunsíaðan sjó fyrir allan fyrsta áfanga félagsins. Verktíminn er áætlaður 15 mánuðir og verður borinn Saga notaður til verksins. … Read More

Hrottalegar aðstæður við framleiðslu rafhlaðna fyrir farsíma, fartölvur og rafbíla

frettinIðnaður, Viðtal1 Comment

Joe Rogan nýtti hlaðvarpsþátt sinn til að afhjúpa skelfilegar aðstæður sem fyrirfinnast við vinnslu hráefnis sem notuð eru til að framleiða rafbíla, fartölvur, farsíma og önnur tæki. Aðgerðarsinninn Siddharth Kara, og höfundur bókarinnar „Cobalt Red: How The Blood of The Congo Powers Our Lives,“ lýsti hræðilegum kringumstæðum í námunum í Afríku. Kara einblíndi á Afríkuríkið Kongó í þættinum hjá Rogan. „Í allri sögu þrælahalds, ég meina, svo öldum skiptir, aldrei, aldrei í mannkynssögunni, hefur svo mikill hagnaður sprottið úr þjáningu … Read More