Ævilöng köllun sem hefur mótað sjálfsmynd hans

frettinInnlent, Lífið, TónlistLeave a Comment

Í hjarta líflegs tónlistarlífs á Íslandi stígur tónlistarmaðurinn Bjarmi Rósmannson með sína ástríðu fyrir teknó tónlist sem á sér engin takmörk. Fyrir Bjarma er tónlist ekki bara áhugamál heldur ævilöng köllun sem hefur mótað sjálfsmynd hans frá unga aldri. Hann var aðeins 12 ára gamall þegar hann tók fyrst upp gítar. Þegar hann var 15 ára kafaði hann inn í … Read More

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Hinn 17. maí næstkomandi verða liðin 100 ár frá fæðingu eins virtasta tónlistarmanns landsins, Hauks Morthens (17. maí 1924 – 13. október 1992). Ferðalag Hauks í gegnum tónlistina hófst þegar hann var aðeins aðeins 11 ára þegar hann kom fyrst fram með drengjakór Reykjavíkur. 19 ára gamall hóf Haukur atvinnuferil sinn með hljómsveit Bjarna Böðvarssonar og varð fljótt einn frægasti, … Read More

Eurovision: Joost Klein tók ekki þátt í æfingu vegna „atviks“ sem verið er að rannsaka

frettinErlent, TónlistLeave a Comment

Hollenska Eurovision framlag söngvarans Joost Klein, er til skoðunnar hjá skipuleggjendum keppninnar vegna óútskýrðs „atviks“ – og mun hann ekki æfa aftur fyrr en málið hefur verið rannsakað að fullu. Hollenski söngvarinn missti af næstsíðustu æfingu keppninnar í Malmö í Svíþjóð í dag, þar sem hann átti að flytja lag sitt Europapa, rétt á undan Ísraelsku söngkonuni Eden Golan, sem … Read More