Einmunatíð: Guðmundur R. lætur rödd sína hljóma – fjallar um samfélagsmál, gleði og sorg

frettinInnlent, Lífið, TónlistLeave a Comment

Nýlega gaf Guðmundur út plötuna sína Einmunatíð sem hefur setið á opinbera topp 10 listanum fjórar vikur í röð. Titillag plötunnar heitir Einmunatíð og er óður til David Bowie. Lagið var upprunalega með enskum texta. Guðmundur og Bjarni Tryggva sömdu íslenska textann við lagið sem fjallar um sjúklinginn sem er frjáls frá þrautum sínum. Textinn fjallar einnig um vináttu, alkóhólisma og … Read More