Dauðsföll hafa aukist um 26,3% meðal Íslendinga 40-49 ára

frettinTölfræði, UmframdauðsföllLeave a Comment

Eftir Brynjar Ármannsson sérfræðing í gagnagrunnum: RÚV 13. janúar 2022:  „Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær af völdum COVID-19.“ Daglega í tvö ár flutti ríkisfjölmiðillinn ofur dramatískar fréttir af þjáningum af völdum smitsjúkdóms sem lagðist þungt á aldraða og veikburða. Ef smitaður einstaklingur á tíræðisaldri lést, þá var það tilkynnt sem um mikinn harmleik og stórfrétt væri að ræða, ekki … Read More

Rúmlega 16% aukning dauðsfalla árið 2022 miðað við 2020

frettinTölfræði, Umframdauðsföll1 Comment

Hagstofa Íslands hefur gefið út tölur yfir látna hér á landi fyrir árið 2022. Hagstofan tekur fram að um sé að ræða bráðabirgðatölur sem séu líklegar til að vera vanmat á fjölda látinna, aðallega vegna síðsbúinna dánartilkynninga. Fréttin bendir á að raunverulega eru 46 fleiri látnir árið 2021 og færri sem því nemur árið 2020 en tölur Hagstofunnar sýna og súluritið … Read More

Umframdauðsföll lækka í Evrópu en Ísland hæst með 21,9% í september

frettinTölfræði1 Comment

Hagstofa Evrópu, Eurostat, mælir umframdánartíðni ESB ríkja auka annarra Evrópuríkja mánaðarlega. Umframdánartíðni innan ESB ríkja lækkaði annan mánuðinn í röð eftir að hámarkið var +16% í júlí, sem var hæsta gildi sem mælst hefur til þessa árið 2022 og óvenju hátt fyrir júlímánuð. Ísland var í þeim mánuði með hæstu umframdauðsföllin eða + 55,8 % (en sú tala lækkaði síðar í … Read More