Íslensk börn tróna á toppnum í notkun þunglyndislyfja

EskiHeilbrigðismál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, TölfræðiLeave a Comment

Íslensk ungmenni á aldrinum 0-14 ára nota margfalt meira magn af þunglyndislyfjum, eða svokölluðum SSRI lyfjum, miðað við jafnaldra sína á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram fréttum RÚV í gærkvöld. Í samtali við fréttastofu RÚV sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, heimilislæknir,  að annað hvort væri  börn á Íslandi við verri andlegri heilsu en annarsstaðar, eða þá gætu hugsanlega verið að slæmum … Read More

Dauðsföll hafa aukist um 26,3% meðal Íslendinga 40-49 ára

frettinTölfræði, UmframdauðsföllLeave a Comment

Eftir Brynjar Ármannsson sérfræðing í gagnagrunnum: RÚV 13. janúar 2022:  „Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær af völdum COVID-19.“ Daglega í tvö ár flutti ríkisfjölmiðillinn ofur dramatískar fréttir af þjáningum af völdum smitsjúkdóms sem lagðist þungt á aldraða og veikburða. Ef smitaður einstaklingur á tíræðisaldri lést, þá var það tilkynnt sem um mikinn harmleik og stórfrétt væri að ræða, ekki … Read More

Rúmlega 16% aukning dauðsfalla árið 2022 miðað við 2020

frettinTölfræði, Umframdauðsföll1 Comment

Hagstofa Íslands hefur gefið út tölur yfir látna hér á landi fyrir árið 2022. Hagstofan tekur fram að um sé að ræða bráðabirgðatölur sem séu líklegar til að vera vanmat á fjölda látinna, aðallega vegna síðsbúinna dánartilkynninga. Fréttin bendir á að raunverulega eru 46 fleiri látnir árið 2021 og færri sem því nemur árið 2020 en tölur Hagstofunnar sýna og súluritið … Read More