Umframdauðsföll lækka í Evrópu en Ísland hæst með 21,9% í september

thordis@frettin.isTölfræðiLeave a Comment

Hagstofa Evrópu, Eurostat, mælir umframdánartíðni ESB ríkja auka annarra Evrópuríkja mánaðarlega. Umframdánartíðni innan ESB ríkja lækkaði annan mánuðinn í röð eftir að hámarkið var +16% í júlí, sem var hæsta gildi sem mælst hefur til þessa árið 2022 og óvenju hátt fyrir júlímánuð. Ísland var í þeim mánuði með hæstu umframdauðsföllin eða + 55,8 % (en sú tala lækkaði síðar í … Read More