Niðurlæging Hagstofu Íslands

frettinInnlent, Tölfræði1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Hvernig forsætisráðherra lætur Embætti landlæknis komast upp með að hindra Hagstofu Íslands við að gegna lögbundnu hlutverki sínu ber vott um metnaðarleysi en Hagstofan heyrir undir forsætisráðuneytið. Eins og neðangreind klippa af fréttavef Hagstofunnar undir efnisflokknum Mannfjöldi það sem af er ári 2024 ber með sér, hafa tölur um fæðingar og fjölda látinna á árinu 2023 ekki enn … Read More

Íslensk börn tróna á toppnum í notkun þunglyndislyfja

EskiHeilbrigðismál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, TölfræðiLeave a Comment

Íslensk ungmenni á aldrinum 0-14 ára nota margfalt meira magn af þunglyndislyfjum, eða svokölluðum SSRI lyfjum, miðað við jafnaldra sína á hinum Norðurlöndunum. Þetta kom fram fréttum RÚV í gærkvöld. Í samtali við fréttastofu RÚV sagði Jóhann Ágúst Sigurðsson, heimilislæknir,  að annað hvort væri  börn á Íslandi við verri andlegri heilsu en annarsstaðar, eða þá gætu hugsanlega verið að slæmum … Read More

Dauðsföll hafa aukist um 26,3% meðal Íslendinga 40-49 ára

frettinTölfræði, UmframdauðsföllLeave a Comment

Eftir Brynjar Ármannsson sérfræðing í gagnagrunnum: RÚV 13. janúar 2022:  „Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær af völdum COVID-19.“ Daglega í tvö ár flutti ríkisfjölmiðillinn ofur dramatískar fréttir af þjáningum af völdum smitsjúkdóms sem lagðist þungt á aldraða og veikburða. Ef smitaður einstaklingur á tíræðisaldri lést, þá var það tilkynnt sem um mikinn harmleik og stórfrétt væri að ræða, ekki … Read More