Greinin birtist fyrst á Vísir 9.2.2023 Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Í júní 2021 birti Stundin … Read More
„Heimildarmaðurinn“ Indriði G. Þorláksson
Eftir Pál Steingrímsson: „Opinberum stofnunum er óhægt að bregðast við ásökunum, einkum þeim sem byggðar eru á rökleysum, rangfærslum og Trumpisma í meðferð staðreynda.” Þetta veit fyrrverandi ríkisskattstjóri best enda höfundur þessara orða. Engu að síður ákveður hann að stíga fram á ritvöllinn með fullyrðingar sem standast enga skoðun en eru til þess fallnar að kasta rýrð á ákveðið fyrirtæki … Read More