Þórður Snær varpar sök á Þóru og Helga Seljan

frettinInnlent, Páll SteingrímssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Málsvörn sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu er efni í tveggja síðna leiðara Þórðar Snæs ritstjóra á Heimildinni. Fimm blaðamenn eru sakborningar, allir nema einn á Heimildinni. Kjarninn í máli Þórðar Snæs er að lögreglan hafi engar sannanir um aðild blaðamanna Heimildarinnar (áður Stundin og Kjarninn) að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar. Þórður Snær hefur ekki öll gögn lögreglu … Read More

Meðvirkni fjölmiðla

frettinPáll Steingrímsson, ÞöggunLeave a Comment

Greinin birtist fyrst á Vísir 9.2.2023 Ég hef áður haft á orði að meðvirkni innan fjölmiðlastéttarinnar sé vandamál, en það er nú eitt af því sem stéttin var gagnrýnd fyrir í Rannsóknarskýrslu Alþingis á sínum tíma. Síðustu daga hefur meðvirknin hins vegar náð hæstu hæðum og nærtækt er að bera saman nokkrar fréttir af vistaskiptum. Í júní 2021 birti Stundin … Read More

„Heimildarmaðurinn“ Indriði G. Þorláksson

frettinPáll Steingrímsson, SkattamálLeave a Comment

Eftir Pál Steingrímsson: „Opinberum stofnunum er óhægt að bregðast við ásökunum, einkum þeim sem byggðar eru á rökleysum, rangfærslum og Trumpisma í meðferð staðreynda.” Þetta veit fyrrverandi ríkisskattstjóri best enda höfundur þessara orða. Engu að síður ákveður hann að stíga fram á ritvöllinn með fullyrðingar sem standast enga skoðun en eru til þess fallnar að kasta rýrð á ákveðið fyrirtæki … Read More