Fjölmiðlar fylgja lögmætu mafíunni að málum – fjölmiðlavændi

frettinArnar Sverrisson, Áróður, FjölmiðlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Nýlega sagði hinn kunni bandaríski fjölmiðlamaður, Tucker Carlson, á þessa þeið: Ég hef alltof lengi tekið þátt í útskúfunarlygamenningu fjölmiðlanna, þar sem þeir, er okkur þótti öðruvísi og ótilhlýðilega þenkjandi, voru sagðir samsæriskenningasmiðir. Eini tilgangur fjölmiðla er að ljúga og blekkja. Það er ekki tilgangur þeirra að upplýsa um covid-19, efnahaginn og gang heimsmála, til dæmis, hin … Read More

Lygar eru hergögn í stríði

frettinÁróður, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Ekki alls fyrir löngu skrifaði ég blaðapistil um bók Stefans Zweig, Veröld sem var. Bókin er skrifuð í skugga heimstyrjalda og lýsir því hvað stríð og stríðsáróður gerir einstaklingum og samfélagi. Skýrði ég þar út hvers vegna mér þykir þessi bók þörf lesning þessa dagana: Orð Stefans Zweig í Veröld sem var gerast sífellt ágengari í mínum … Read More

Sjötta janúar dramað í Bandaríkjunum: Lygar og falsað myndefni

Erna Ýr ÖldudóttirÁróður, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Í gærkvöldi sýndi Tucker Carlson hjá Fox News fyrri hlutann af umfjöllun með áður óbirtu myndefni frá mótmælunum í Capitol þinghúsinu í Washington D.C. í Bandaríkjunum, þann 6. janúar 2021. Það tók tvö ár að fá myndefnið afhent. Myndefnið leiðir í ljós að öll frásögn fjölmiðla og stjórnmálamanna sem lagði atburðinn til grundvallar pólitískum ofsóknum gagnvart Donald Trump fv. Bandaríkjaforseta … Read More