Í gærkvöldi sýndi Tucker Carlson hjá Fox News fyrri hlutann af umfjöllun með áður óbirtu myndefni frá mótmælunum í Capitol þinghúsinu í Washington D.C. í Bandaríkjunum, þann 6. janúar 2021. Það tók tvö ár að fá myndefnið afhent. Myndefnið leiðir í ljós að öll frásögn fjölmiðla og stjórnmálamanna sem lagði atburðinn til grundvallar pólitískum ofsóknum gagnvart Donald Trump fv. Bandaríkjaforseta … Read More