Rannsókn sýnir að avókadólauf styrkja líffærin

frettinErlent, Heilsan, Rannsókn2 Comments

Avókadókjöt er eitt það hollasta sem kemur úr náttúrunni sem inniheldur heilbrigða fitu, en lauf þess hafa einnig vakið athygli fyrir ríkt næringargildi ásamt því að styrkja helstu líffæri líkamans. Í rannsókn sem birt var í International Journal of Phytomedicine and Phytotherapy, komust vísindamenn að því að avókadólauf gera verulega við lifur, nýru og hjarta sem hafa orðið fyrir skaða, má … Read More

Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

frettinHeilsan, TækniLeave a Comment

Eftir Mattias Desmet: Samfélög okkar þróast nú með ógnarhraða í átt til stafræns veruleika – veruleika þar sem líf okkar er að miklu leyti stafrænt. Í stafrænu samfélagi framtíðarinnar, að hluta í náinni framtíð, mun fólk vinna, skemmta sér, leika sér og elskast í netheimum, og jafnvel borða þrívíddarprentaðan mat. Nýjustu skrefin í þróun gervigreindar búa okkur hægt og rólega … Read More

12 þúsund rannsóknir: túrmerik jafn áhrifaríkt til lækninga og a.m.k. 14 hefðbundin lyf

frettinErlent, HeilsanLeave a Comment

Vísindin hafa sýnt fram á að túrmerik er jafn áhrifaríkt til lækninga og a.m.k. 14 hefðbundin lyf. Túrmerik er ein af þeim jurtum sem til er í dag og hefur verið rækilega rannsökuð. Eiginleikar jurtarinnar til lækninga ásamt innihaldsefnum hennar (aðallega curcumin) hafa verið viðfangsefni meira en 12.000 ritrýndra og birtra líflæknisfræðilegra rannsókna. GreenMedInfo (GMI) hefur gert fimm ára rannsókn … Read More