Skáldið kveður Egil Helgason hafa höggvið til sín: „Þeir linna ekki látunum“

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Íslenskar bækur, Samfélagsmiðlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Skáldið Kristján Hreinsson virðist aldeilis hafa sópað rykinu af staðinni málefnaumræðu, að minnsta kosti í þeim kreðsum sem telja sig öðrum umkomnari þess, að fá að hefja máls. Facebook-pistill hans um vitlaust fólk í réttum líkama olli fjaðrafoki sem ekki sér fyrir endann á, en honum var sagt upp kennarastöðu hjá Endurmenntun Háskóla Íslands í framhaldinu. Kristján Hreinsson, rithöfundur og skáld. Á … Read More

Jólabækur: Leyniviðauki 4 eftir Óskar Magnússon

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erna Ýr Öldudóttir, Íslenskar bækurLeave a Comment

Ég þarf að fara oftar út að viðra mig á meðal fólks og lesa fleiri bækur. Því fór ég í bókaútgáfubjóð hjá Óskari Magnússyni, rithöfundi. Þar tók ég að mér að lesa og dæma hans nýjasta skáldverk um verjandann Stefán Bjarnason, Leyniviðauka 4. Þetta er reyndar fyrsta bókin eftir Óskar sem ég les, þannig get ég því miður ekki borið … Read More

Páll Steingrímsson birtir athugasemdir við bókina „Ekkert að fela“

frettinÍslenskar bækur, PistlarLeave a Comment

Bókin Ekk­ert að fela –Á slóð Sam­herja í Afr­íku kom út árið 2019 og er skrifuð af þeim Helga Selj­an, Aðal­steini Kjart­ans­syni og Stefáni Aðal­steini Drengs­syni, en þeir unnu umfjöllun Kveiks um Sam­herja og við­skipta­hætti fyr­ir­tæk­is­ins á sínum tíma.   Páll Steingrímsson skipstjóri Samherja hefur nú birt ahugasemdir við bókina, í átta hlutum. Fyrstu tveir hlutar Páls eru birtir hér … Read More