Jólabækur: Leyniviðauki 4 eftir Óskar Magnússon

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erna Ýr Öldudóttir, Innlent, Íslenskar bækurLeave a Comment

Ég þarf að fara oftar út að viðra mig á meðal fólks og lesa fleiri bækur. Því fór ég í bókaútgáfubjóð hjá Óskari Magnússyni, rithöfundi. Þar tók ég að mér að lesa og dæma hans nýjasta skáldverk um verjandann Stefán Bjarnason, Leyniviðauka 4. Þetta er reyndar fyrsta bókin eftir Óskar sem ég les, þannig get ég því miður ekki borið … Read More