Kristján Hreinsson rekinn úr HÍ vegna ummæla: Sakaður um að ráðast gegn transfólki

ThordisInnlent, Skoðun, Tjáningarfrelsi3 Comments

Kristján Hreinsson ljóðskáld og kennari segir frá því á facebook að hann hafi verið rekinn úr starfi kennara við Endurmenntun Háskóla Íslands vegna ummæla sinna. Hann er sakaður um að ráðast gegn transfólki. Kristján útskýrir mál sitt og segist engum hafa ráðist gegn og ef grannt sé skoðað þá hefur hann heldur ekki ráðist gegn neinum sérstökum hóp, heldur gegn … Read More