Undarlegt og ámælisvert að geta ekki tekið þátt þjóðfélagsumræðu án þess að þau séu persónugerð

frettinInnlent, Skoðun, TjáningarfrelsiLeave a Comment

„Ég hef um langt árabil skrifað greinar um þjóðfélagsmál og birt á opinberum vettvangi. Þar hef ég oftast birt sjónarmið sem byggjast á lífsskoðun minni. Hún felst ekki síst í því að allir eigi að njóta ríkulegs frelsis í eigin lífi en bera fulla ábyrgð á því sem þeir segja og gera.“ Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fv. hæstaréttardómari, í … Read More

Hentistefna klasasprengju Katrínar

frettinElín Halldórsdóttir, Skoðun, Úkraínustríðið8 Comments

Elín Halldórsdóttir skrifar: Sú var tíð að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra gekk í Keflavíkurgöngu og hrópaði hásum rómi „Ísland úr Nató og herinn burt“ … í dag dansar hún í glæsisölum  við framkvæmdarstjórann og það er spurning hvað fer þeim á milli í hita leiksins.   Hvíslar hann kannski í eyra hennar „Góður taktur, meira blóð, fallega fljóð, sendu okkur fjár … Read More

Að finnast andstæðar skoðanir meira og minna hættulegar eða hatursorðræða, leiðir ekki til gagnlegrar umræðu

frettinInnlent, SkoðunLeave a Comment

Brynjar Níelsson, fyrrum þingmaður og aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, segir frá því á fésbókarsíðu sinni að „á Sprengisandi í morgun hafi Kristján Kristjánsson fengið  til sín þau Guðmund Andra Thorsson, og Þorbjörgu Þorvaldsdóttur til að að skiptast á skoðunum um málfrelsið og réttinn til tjáningar skoðana sinna eins og það var orðað. Guðmundur var þingmaður Samfylkingarinnar og nú varaþingmaður og Þorbjörg er formaður … Read More