Lögreglan í Bandaríkjunum varar við uppfærslu í iPhone sem barnaníðingar geta nýtt sér

frettinGústaf Skúlason, TækniLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Um öll Bandaríkin hefur lögreglan sent frá sér alvarlegar viðvaranir um nýlega uppfærslu á iPhone sem barnaníðingar geta notað til að ná samskiptum við börn. Nánar tiltekið, ef þú (eða barnið þitt) ert með iPhone – og þú uppfærðir nýlega iOS stýrikerfið samkvæmt nýjustu útgáfunni (sem er iOS 17) – þá er best að þú vitir af … Read More

Musk kynnir gervigreindarþjónustu Grok með tilfinningu fyrir kaldhæðni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, TækniLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tæknifrumkvöðullinn Elon Musk, sem þekktur er fyrir frumkvöðlafyrirtæki sín eins og Tesla og SpaceX, hefur enn og aftur vakið athygli tækniheimsins með kynningu á nýrri gervigreindarþjónustu sem heitir „Grok.” Samkvæmt Musk þjónustan ekki aðeins veitt af háþróaðri gervigreind, heldur hefur gervigreindin einnig getu til að skilja og nota kaldhæðni í samskiptum við fólk.  Sá eiginleiki er sagður … Read More

Hátæknibúnaður sem prentar út í plasti og málmi tekinn í notkun hjá N.Hansen á Akureyri

frettinInnlent, TækniLeave a Comment

Á heimasíðu Samherja er greint frá umsvifamiklu fyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu í kaupum á þjónustu, hvort sem um er að ræða fyrir landvinnslur félagsins eða togaraflotann. Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja segir Eyjafjarðarsvæðið vel þekkt sem þekkingarsetur í haftengdri starfsemi og Samherji leggi áherslu á samvinnu um þróun og hönnun sértækra tæknilausna. Samherji er helsti viðskiptavinur vélaverkstæðis N.Hansen á Akureyri, sem … Read More