Kerfisbilun olli eyðileggingu um allan heim – Hverjir eru eigendur?

frettinErlent, Innlent, Tækni, ViðskiptiLeave a Comment

Allt í einu var ekki hægt að komast á netið eða nota tölvur víða um heim. Tölvukerfi allt frá sjúkrahúsum og apótekum til fjármálastofnana og flugfélaga hættu að virka. Stórir skjáir á flugvöllum og aðrar græjur fengu skyndilega bláan skjá með villuboðum og urðu ónothæfar. Þetta var hluti af því sem gerðist á föstudagsmorgun. Fyrst í Ástralíu og síðan í … Read More

Flugvélar kyrrsettar og ferðum frestað vegna kerfisbilunar hjá Microsoft

frettinErlent, Flugsamgöngur, Innlent, Tækni1 Comment

Tæknilegir örðugleikar eru að valda flugfélögum, bönkum og fjölmiðlum og fleiri fyrirtækjum miklum vandræðum um allan heim.  Búið er að kyrr­setja eða fresta flug­ferðum á flug­völl­um víðs veg­ar um heim­inn vegna tækni­legra örðug­leika sem skekja nú heims­byggðina. Örðug­leik­arn­ir eru sagðir tengj­ast kerf­is­bil­un hjá Microsoft. Búið er að kyrrsetja allar vélar á flugvellinum í Sydney, Edinborg og víða í Bandaríkjunum. Flugfélög … Read More

Lögreglan í Bandaríkjunum varar við uppfærslu í iPhone sem barnaníðingar geta nýtt sér

frettinGústaf Skúlason, TækniLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Um öll Bandaríkin hefur lögreglan sent frá sér alvarlegar viðvaranir um nýlega uppfærslu á iPhone sem barnaníðingar geta notað til að ná samskiptum við börn. Nánar tiltekið, ef þú (eða barnið þitt) ert með iPhone – og þú uppfærðir nýlega iOS stýrikerfið samkvæmt nýjustu útgáfunni (sem er iOS 17) – þá er best að þú vitir af … Read More