Svipuð mRNA tækni til að lækna hjartaáföll og notuð var í Covid bóluefni?

[email protected]Erlent, Erna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

Erna Ýr Öldudóttir skrifar: Erfðarannsóknir við gerð bóluefna við Covid19 hafa verið notaðar til að finna lækningu á skemmdum hjartavef eftir hjartaáfall. Frá þessu er greint í Daily Mail í dag. Vísindamenn við King’s College í London hafa rakið genamynstur sem kallast mRNA og framleiða prótín til að framleiða heilbrigðar frumur í stað skemmdra í hjartavef. Svipuð tækni var notuð … Read More