Kosningar í Donbass/Úkraínu og „skrípaleikurinn“ á Vesturlöndum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Erna Ýr skrifar: Nú er blaðamaður vöknuð eftir tæplega sólahrings ferð heim til Íslands frá Moskvu, en hún ferðaðist þangað, og þaðan til Donbass, til að fylgjast með íbúaatkvæðagreiðslu (e. Referendum) um framtíð fyrrum austur- og suðausturhéraða Úkraínu. Eitt það fyrsta sem hún rekur augun í á netinu í morgun er utanríkisráðherra Íslands, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur, að kalla atkvæðagreiðsluna … Read More