Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Stjórnarfar, Stjórnmál, UtanríkismálLeave a Comment

Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger.  Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More

Bræður berast á banaspjót: Stórsókn Úkraínuhers hófst hljóðlega og rann út í sandinn

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Pistlar, Úkraínustríðið, Utanríkismál10 Comments

Sá sorglegi atburður á sér stað að Úkraína er notuð af NATO og Bandaríkjunum til að heyja styrjöld við Rússland. Fyrir því eru tvær ástæður helst. Það er meginregla í heimi kjarnorkuvopna að kjarnorkustórveldi mega ekki eigast við í beinum átökum. (Annað ágætt dæmi er hvernig Bandaríkin virðast vilja nota Tævan gegn Kína til að komast hjá beinum átökum). Hin … Read More

Zelensky þrumaði yfir Evrópuráðinu af bíótjaldi í Hörpu – vill fleiri vopn og meiri pening

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fræga fólkið, NATÓ, Ráðstefna, Stjórnmál, Úkraínustríðið5 Comments

Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More