Zelensky fyrirskipar hreinsun í ríkisverndarráðuneytinu eftir að meðlimir voru handteknir vegna meintra morðáforma

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir því sem stríðsástandið verður erfiðara með hverjum deginum, og í ljósi útrunnins forsetaumboðs hans í maí síðastliðnum, hefur Volodymyr Zelensky, sínar ástæður til að hafa áhyggjur af því að vera hrakinn frá völdum. Til að koma í veg fyrir þessa niðurstöðu, fyrirskipar leiðtoginn algjöra hreinsun á ríkisverndarráðuneytinu, eftir að meðlimir voru handteknir grunaðir um að hafa lagt á ráðin … Read More

Faðir Elon Musk varar við hættulegum áróðri í Úkraínustríðinu

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Faðir Elon Musk, Errol Musk, varar við hættulegum áróðri um Úkraínu-Rússlandsstríðið og fullyrðir að heimsbyggðin hafi verið heilaþvegin og látin halda að Úkraína sé góð og Rússland slæmt. Hann greinir einnig frá því að Úkraína hafi stafrækt lífvopnarannsóknastofur/BioLabs og að Joe Biden sé ekki raunverulega við stjórnvölinn í Bandaríkjunum. „Það er verið að heilaþvo okkur til að láta okkur halda … Read More

Við fljótum sofandi að feigðarósi – stríðsgeðveiki og drápsdýrkun

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: (Ole Petter) Arnulf Överland (1889-1968) var norskt ljóðskáld, sem skrifaði á millistríðsárunum áhrifamikið kvæði: „Þú skalt ekki sofa“ (Du må ikke sove). Ljóðið var ort 1937, þegar stríðsblikur voru á lofti. Hann bauð okkur að leggja ekki aftur augun, halda vöku okkar. Arnulf var dæmdur til fangabúðavistar fyrir andófið. En við höfum því miður ekki farið að … Read More