Af baráttu almennings gegn hinni mjög svo rótgrónu spillingu í Úkraínu

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Á þessu ári hafa borist margar fréttir um spillingu í Úkraínu. Í upphafi ársins kom í ljós að birgjar hefðu selt hernum vistir og tæki á óeðlilega háu verði og fréttir af misferli ráðamanna þar hafa haldið áfram að berast almenningi og samkvæmt könnun er Ilko Kucheriv Democratic Initiatives Foundation gerði í júlí í sumar töldu 77% … Read More

Úkraínuvæðing alþjóðastjórnmála – tvær blokkir

frettinNATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Leiðtogafundur G20-stórríkjanna var sigur fyrir Rússland, segir Lavrov utanríkisráðherra Rússlands. Sigurinn fólst í að Rússar voru ekki fordæmdir fyrir innrásina í Úkraínu fyrir hálfu öðru ári og stríðsrekstri æ síðan ásamt hernámi á úkraínsku landi. Úkraínustríðið þvingar fram tvær blokkir í alþjóðastjórnmálum. Í fyrsta lagi vestrið, í meginatriðum Bandaríkin og Evrópa, og í öðru lagi Rússland, Kína og … Read More

Sigur á vígvellinum, ráðherra rekinn

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Varnarmálaráðherra Úkraínu er rekinn samtímis sem sigrar á vígvellinum eru tilkynntir. Í stríði fá menn heiðursmerki fyrir landvinninga, eru ekki látnir taka pokann sinn. Hljóð og mynd fara ekki saman. Gagnsókn Úkraínu er þriggja mánaða, hófst 4. júní. Mannfallið er um 50 þúsund hermenn. Ógrynni hergagna hefur farið forgörðum. Sáralítið landsvæði hefur unnist. Stjórnin í Kænugarði er komin … Read More