Páll Vilhjálmsson skrifar: Á Ramstein-fundi í Þýskalandi í fyrradag hitti Selenskí forseti Úkraínu vestræna bakhjarla sína. Ramstein-fundir eru reglulega haldnir um framgang stríðsins, eru orðnir 25 frá upphafi innrásar Rússa í febrúar fyrir þrem árum. Selenskí óskaði eftir beinni aðild Nató-ríkja að átökunum. Fundurinn í fyrradag er merkilegur fyrir þær sakir að hann er sá síðast fyrir embættistöku Trump forseta eftir … Read More
Þorgerður Katrín gekk í gildru Selenskí, ekki ráðgjafi Trump
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir þrem dögum hóf Úkraínuher endurnýjaða sókn í Kúrsk-héraði Rússlands. Selenskí forseti vildi sýna árangur á vígvellinum vegna fyrirhugaðrar heimsóknar sérstaks ráðgjafa Trump væntanlegs Bandaríkjaforseta í málefnum Úkraínu, Keith Kellogg, fyrrverandi hershöfðingi. Selenskí fékk, eins og vanlega, fyrirsagnir alþjóðapressunnar. Nýja Kúrsk-aðgerðin, sú fyrri var í ágúst, skyldi gerbreyta vígstöðunni Úkraínu í vil. Veruleikinn er annar. Úkraínuher beið afhroð í Kúrsk, líkt … Read More
Úkraína skýtur bandarískum flugskeytum með klasasprengjum á flugvöll í Rússlandi
Í annarri hættulegri stigmögnun á stríðinu í Úkraínu hefur stjórn Kænugarðs skotið langdrægum bandarískum ATACMS flugskeytum á rússneskt yfirráðasvæði aftur. Að þessu sinni virðast árásirnar hafa snúist um svæði Khalino-flugvallarins. Þetta er í þriðja sinn sem Úkraína skýtur flugskeytum frá NATO inn á rússneskt landsvæði. Rússar svöruðu með nýrri miðdrægri lofthljóðflaug ‘Hazel’, og um stund virtist sem stigmögnunin hafi kólnað … Read More