Úkraínstríðið er stríð lyganna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Úkraínustríðið1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Milljarðamæringurinn Elon Musk hélt með bandaríska kaupsýslumanninum David Sacks sem hélt því fram á X-inu að Úkraínustríðið sé stríð lyganna. Sacks skrifar m.a.: „Stríðið í Úkraínu er byggt á lygum – lygum um hvernig það byrjaði, hvernig það gengur og hvernig það mun enda… Okkur er sagt að Úkraína sé að vinna, þegar Úkraína er í raun … Read More

Solidarity boðar allsherjarverkfall í Póllandi og lokar landamærum Úkraínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tvær fréttir frá Reuters sýna vaxandi aðskilnað íbúa Póllands t.d. bænda og vörubílstjóra og nýju glóbalista-esb elítunnar í Varsjá. Eftir að Donald Tusk komst til valda og hóf ofsóknir á stjórnarandstæðingum, þá hafa allar mótsetningar skerpst í Póllandi. Tusk valtar yfir allar fyrri ákvarðanir ríkisstjórnarinnar, lokar fjölmiðlum stjórnarandstöðunnar og ætlar sér að keyra allan misheppnaðan ESB-pakkann í … Read More

Úkraína í öndunarvél Evrópusambandsins

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Af hverju samþykkti Ungverjaland að lokum risastóran „aðstoðarpakka“ ESB-elítunnar fyrir Úkraínu upp á 50 milljarða evra (7.455.000.000.000 íslenskar krónur)? Fréttastofan Tass segir frá því, að Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, hafi sagt í viðtali við Kossuth Radio á föstudaginn, að peningarnir fari ekki í vopn, heldur til hins gjaldþrota úkraínska ríkis. Peningarnir munu fara í að halda „öndunarvélinni“ … Read More