Öllum á bak við hryðjuverkaárásina í Moskvu verður refsað

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Hryðjuverk, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Forseti Rússlands ávarpaði þjóðina í kjölfar mannskæðu árásarinnar á vinsælum tónleikastað Pútín segir að öllum sem stóðu að baki hryðjuverkaárásinnar í Moskvu verði refsað. Rússlandsforseti fordæmdi árásina sem „blóðuga og villimannlega“ hryðjuverkaárás og hét því að refsa öllum sem hlut eiga að máli. Samkvæmt uppfærslu á sunnudag hafa 137 látist og fjöldi særst í fjöldamorðunum á föstudag. 24. mars gerður … Read More

Zelenskí hafnar friðartilboði páfans: Fáni Úkraínu er gulur og blár

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Franciscus, Jorge Mario Bergoglio, Frans páfi, sagði í viðtali við svissneska RSI að sögn Reuters, að Úkraína ætti að grípa til þess hugrekkis að veifa hvíta fánanum og semja um frið í stríðinu við Rússland. Páfinn segir, að sá sem er sterkastur sé sá sem þori að hugsa um fólkið sitt og hefur hugrekki hvíta fánans. „Það … Read More

Tilboð Rússa: Nató-ríki fái hluta Úkraínu

frettinErlent, NATÓ, Páll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rússar gerðu Nató óformlegt tilboð í víkunni um skiptingu Úkraínu. Nató-ríkin Pólland, Rúmenina og Ungverjaland fái stór landssvæði í vestri og suðri, Rússland alla Austur-Úkraínu og allt land við Svartahaf, Odessu-borg meðtalin. Garðaríki hið forna yrði endurreist með Kænugarð sem höfuðborg nærsveita; héti Úkraína en væri í raun smáríki á borð við Lúxemborg. Medvedev fyrrum Rússlandsforseti og … Read More