Aukinn þungi í rannsókn þingsins á viðskiptum Biden fjölskyldunnar

ThordisErlent, Peningaþvætti, RannsóknLeave a Comment

Eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sendi frá sér fréttatilkynningu í gær. Tilefnið er að nefndin hefur sent út bréf til Hunter Biden, sonar Joe Biden Bandaríkjaforseta, James Biden bróður Bandaríkjaforseta og Eric Schwerin viðskiptafélaga Biden feðga, þar sem nefndin skorar á þá að leggja fram skjöl og upplýsingar sem tengjast þátttöku Biden forseta í viðskiptum Biden fjölskyldunnar. Í tilkynningunni segir: „Hunter Biden, James … Read More