Hentar fjárfestingastefna Vanguard Íslendingum?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Innlent4 Comments

Nú þegar sjóðastýringarrisinn Vanguard er orðinn stór hluthafi í Íslandsbanka þá er við hæfi að hugleiða hvort fjárfestingarstefna þeirra henti okkur. Fyrir ekki svo mörgum árum tilkynnti Larry Fink forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringarrisa heims, forstjórum fyrirtækja að nú væri ekki nóg að hugsa bara um hagnað – þau þyrftu einnig að leggja sín lóð á vogarskálarnar til að bæta samfélagið. … Read More