Írsk stjórnvöld biðja hælisleitendur um á Twitter að koma ekki – landið sé fullt

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Írsk stjórnvöld (sem fylgja stefnu ESB um opin landamæri) hafa gefist upp á að finna húsnæði fyrir hælisleitendur, þeir eru einfaldlega of margir. Þann 23 þessa mánaðar sendi stjórnin út skilaboð á Twitter til hælisleitenda um að koma ekki, það væri ekkert húsnæði í boði og tveim dögum síðar mátti lesa á RTÉ fréttasíðunni að fullorðnir og barnlausir umsækjendur um alþjóðlega … Read More