Forréttindi úlfa?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Bændur í Evrópu hafa kvartað sáran undan því undanfarin ár að úlfar fái að fjölga sér óáreittir og árásum þeirra á búpening fjölgi, jafnvel á stærri dýr s.s. hesta í Þýskalandi. Samkvæmt Telegraph drepa úlfar fleiri en 10.000 kindur árlega í Frakklandi og af því að þeir eru friðaðir þá hafa þeir margir misst ótta við mannskepnuna. … Read More

Salwan Momika lifir en hvorki Svíar né Norðmenn vilja sjá hann

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það er ekki bara Rasmus Paludan sem veldur óeirðum í Svíþjóð með því að brenna Kóraninn. Um páskana 2022 grýttu þar múslimar lögregluna (konur og börn tóku líka þátt) og fleiri en 100 laganna verðir slösuðust og það jafnvel þótt Rasmus væri ekki kominn á svæðið. Auk þess var kveikt í lögreglubíl, aðrir rændir og rúður í … Read More

Bann Ísraels á palestínskum verkamönnum skaðar báða aðila fjárhagslega

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir innrásina frá Gasa hinn 7. október hefur verið skortur á vinnuafli í byggingaiðnaði í Ísrael því bann var sett á  að hafa Palestínumenn í vinnu. Aðeins 17.000 þeirra eru enn við vinnu í landnemabyggðunum segir á Alarabiya.net (Sádarnir). Samkvæmt þeim þá kostar frostið í byggingaiðnaðinum ísraelskan efnahag 840 milljónir USD mánaðarlega en tap Palestínumanna er meira. … Read More