Vestur-Afríkumenn leiða uppreisn gegn þaulsetnum nýlenduherrum

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Orkumál, Stjórnarfar, Stjórnmál, UtanríkismálLeave a Comment

Athyglin undanfarið hefur færst frá margboðaðri en misheppnaðri stórsókn Úkraínuhers (NATO) á Suður- og Austurhéruð landsins (sem lýstu yfir sjálfstæði og gengu í Rússneska ríkjasambandið), til Afríkuríkisins Níger.  Málin virðast þó ekki alveg óskyld, þar sem að eitt leiðir af öðru og NATO ríkin hafa sýnt veikleika á undanförnum misserum, til að mynda í Úkraínu og við snautlega brottför bandaríska … Read More

Íslenska ríkið styrkir kaup á „grænum“ þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir króna

frettinInnlent, OrkumálLeave a Comment

Orkustofnun, sem starfar undir yfirstjórn Umhverfis, orku-og loftslagsráðuneytisins hefur auglýst styrki til kaupa á þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir. Umsóknarfrestur rennur út í dag, 11. júlí. Styrkurinn nær til tækja sem ganga að öll leyti fyrir rafmagni eða endurnýjanlegu eldsneyti. Styrkurinn er veittur eftir þyngdarflokkum, allt að 1 milljón króna fyrir hvert tonn tækja sem eru á bilinu 5-16 … Read More

Orkuskiptin og allt það

frettinGeir Ágústsson, OrkumálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég verð að viðurkenna að eftir að hafa lesið bókina Fossil Future: Why Global Human Flourishing Requires More Oil, Coal, and Natural Gas—Not Less eftir Alex Epstein þá hefur orðið ennþá erfiðara fyrir mig en áður að lesa fréttir af meintum orkuskiptum sem móteitri við svokallaðri loftslagsvá. Bókin er góð og vel rökstudd og jafnvel hörðustu andstæðingar hagkvæms jarðefnaeldsneytis gætu … Read More