CBDC ráðstefna í Stavanger – frelsi eða stafrænt fangelsi?

frettinErlent, RáðstefnaLeave a Comment

Með stafrænum gjaldmiðlum Seðlabanka (CBDC) rafmyntum, fá ríkisbankar aukna stjórn á millifærslum peninga. Þetta vekur upp mikilvægar spurningar um friðhelgi einkalífs, einstaklingsréttindi, frelsi og hugsanlega misnotkun í formi eftirlits, og möguleikanum að „forrita peninga“. „Við stöndum því frammi fyrir mjög mikilvægum áskorunum,“ segir Catherine Austin Fitts, fyrrum aðstoðarráðherra í Bandaríkjunum. Fitts er aðalfyrirlesarinn á ráðstefnunni. Central bank digital currency (CBDC) ráðstefnan … Read More

Zelensky þrumaði yfir Evrópuráðinu af bíótjaldi í Hörpu – vill fleiri vopn og meiri pening

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fræga fólkið, NATÓ, Ráðstefna, Stjórnmál, Úkraínustríðið5 Comments

Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More

Beint streymi frá ráðstefnunni í Stavanger

frettinRáðstefnaLeave a Comment

Samtökin Children’s Health Defence og Binders Initiative standa fyrir ráðstefnu um efnahagsmál, heilbrigðismál, fjölmiðla og mannréttindi í Stavanger Noregi, í dag laugardaginn 15. apríl og hefst kl. 07:00 á íslenskum tíma. Streymt verður beint frá ráðstefnunni og hlekkinn má finna hér. Og upplýsingar um fyrirlesara hér. Í tilkynningu samtakanna segir: Við erum að verða vitni að miklum breytingum í efnahagslífi, … Read More