Stöðvið manninn hvað sem það kostar

frettinJón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Orð geta verið dýr. Í pólitískri umræðu gætir þess oft, að fólki er ekki sýnd tilhlýðileg virðing og það jafnvel útmálað í sterkari litum en skrattinn sjálfur.  Þeir sem berjast fyrir breytingum í stjórnmálum og falla ekki að því hefðbundna verða iðulega fyrir gríðarlegum hatursáróðri frá málsmetandi stjórnmálamönnum, sem leiðir til þess, að ýmsir telja sig þurfa … Read More

Frestur er á illu bestur

frettinInnlent, Jón Magnússon, Skólakerfið, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur frestað kynningu á aðgerðaráætlun þar sem á að bregðast við slökum niðurstöðum íslenskra grunnskólanema í Pisa könnunum. Sjálfsagt  vegna þess að aðgerðaráætlunin er ekki til.  Slakur árangur íslenskra grunnskólanemenda í Pisa könnunum er ekki nýr af nálinni. Alla öldina eða tæplega í aldarfjórðung hefur sigið hratt á ógæfuhliðina. Ekki hefur … Read More

Í upphafi skyldi endirinn skoða

frettinErlent, Jón Magnússon, KosningarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Af ótta við stórsigur hægra fólks í frönsku þingkosningunum gerði hinn lánlausi Frakkaforseti Macron bandalag við kommúnista og öfgavinstrið. Afleiðingin er að Vinstrið sigraði og Macron stendur uppi með þá sem ráðandi afl nema hann kúvendi og snúi sér til Þjóðfylkingarinnar um stuðning.  Það er jafnan talað um öfgahægrið í Frakklandi og þá talað um Þjóðfylkinguna. En … Read More