Elítan sem er að eyðileggja lýðræðið

frettinErlent, Jón Magnússon, MannréttindiLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ritstjóri breska stórblaðsins Sunday Telegraph, Allister Heath er ofboðið vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu gegn Sviss, þar sem dómstóllinn tekur sér vald sem lýðræðislegum fulltrúum hefur hingað til verið ætlað að hafa og segir þá vera að drepa lýðræðið. Hér er um grafalvarlegt mál að ræða og ég hef því þýtt en einnig staðfært grein hans sem … Read More

Kominn tími til að biðja Guð að hjálpa sér

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Laust eftir miðja síðustu öld mætti sr. Bjarni Jónsson Dómkirkjuprestur Hermanni Jónassyni forsætisráðherra.Hermann vék sér að Bjarna og spurði hvort það væri rétt, sem hann hefði heyrt,að sr. Bjarni væri hættur að biðja fyrir ríkisstjórninni í messum. Sr. Bjarni sagði það alrangt því aldrei hafi verið meiri ástæða tl þess en nú.  Sama mátti segja þegar mynd … Read More

Þversögn umburðarlyndisins

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Heimspekingurinn Karl Popper sagði “þversögn umburðarlyndisins væri þessa: „ef við sýnum ótakmarkað umburðarlyndi, jafnvel þeim sem hafa ekkert umburðarlyndi og erum ekki tilbúin til að verja umburðarlynt þjóðfélag gegn árásum þeirra sem ekkert umburðarlyndi hafa, þá verða þeir umburðarlyndu eyðilagðir og umburðarlyndið líka“ Þegar vinstri woke stjórnmálamenn eins og Katrín Jakobsdóttir reyna að þröngva upp á þjóðina … Read More