Harmagrátur vegna afsagnar forsætisráðherra Nýja Sjálands

ThordisJón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Forsætisráðherra Nýja Sjálands, Jacinda Ardern tilkynnti í gær um afsögn sína og brotthvarf úr pólitík. Þá hófst harmagrátur hinn mesti meðal vinstri stjórnmálaelítunnar á heimsvísu.  Einn dálkahöfundur orðaði það svo, að Jacinda Ardern og Barack Obama fyrrum Bandaríkjaforseti ættu það sameiginlegt að vera dáð erlendis þó þau hefðu tapað allri tiltrú heima fyrir og það væri … Read More