Aulaháttur, gunguskapur og virðingaleysi

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í gær sýndu flestar vestrænar þjóðir af sér fádæma gunguskap, þegar þau lýstu yfir stuðningi við tillögu múslimsks einræðisríkis, um skilyrðislaust vopnahlé á Gasa, án nokkurra skilyrða á hendur hryðjuverkasamtökum Hamas þó ekki væri nema að frelsa þá gísla sem hryðjuverkasamtökin hafa enn í haldi.  Bandaríkjamenn stóðu vaktina einir vestrænna þjóða og neituðu að sýna af sér … Read More

Fyrirmyndarríkið sem hvarf

frettinErlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkrum áratugum var Svþjóð í hópi ríkustu þjóða heims.  Þegar mín kynslóð var að alast upp var vísað til Svíþjóðar sem fyrirmyndarríkisins, þar sem jöfnuður væri mikill, réttindi karla og kvenna þau sömu og talað var um sænska gæðframleiðslu og gæðavörur hvort heldur bílar, skyrtur og allt þar á milli.   Glæpatíðni var lág og fátítt að … Read More

Vinstri græn eru ekki stjórntæk þegar orkuskortur blasir við

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrrverandi dómsmálaráðherra Jón Gunnarsson benti réttilega, að ástand orkumála væri orðið mjög alvarlegt og þar bæru VG mesta ábyrgð og nauðsynlegt væri að víkja frá þeirri stefnu vaxandi orkuskorts, sem stefna VG felur í sér. Sé það nauðsynlegt sem ekki er dregið í efa þá er eini kosturinn að hætta stjórnarsamstarfi við VG.  Fyrrverandi dómsmálaráðherra Björn Bjarnason … Read More