Gates lýsti frati á „bóluefnin“ stuttu eftir sölu hlutabréfa í BioNTech – „en nefúði er það sem þarf“

ThordisCovid bóluefni, Lyfjaiðnaðurinn1 Comment

Milljarðamæringurinn Bill Gates, lengi þekktur sem einn fremsti talsmaður bóluefna í heiminum, kom mörgum á óvart í nýlegri ræðu í Ástralíu þegar hann viðurkenndi að það væru ýmis „vandamál“ með núverandi COVID-19 bóluefni. Gates flutti erindi við Lowy Institute í Ástralíu sem var hluti af fyrirlestri: „Undirbúningur fyrir alþjóðlegar áskoranir: Í samtali við Bill Gates.“ Þar sagði hann meðal annars: … Read More