Pfizer og Moderna sprautur tvöfalda líkur á blindu af völdum æðastíflu í sjónhimnu

ThordisCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Ný rannsókn sem birtist í tímaritinu Nature í byrjun maí sýnir að Covid sprautur frá Pfizer og Moderna (mRNA) rúmlega tvöfalda líkur á blindu af völdum æðastíflu í sjónhimnu í tvö ár eftir mRNA Covid bólusetningu. Rannsóknin sem byggir á gögnum frá 1,5 milljón einstaklingum í Bandaríkjunum hefur leitt í ljós að hættan á að fá æðastíflu í sjónhimnu (RVO), … Read More