Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það er ekki hlutverk skólans að miðla til nemenda að þeir geti valið sér kyn. Nýr svarmöguleiki hefur skapað miklar umræður á kennaraspjallinu í Noregi. Einn sem hefur tjáð sig er kennarinn Ole Christian Vedik. Ég er mjög undrandi segir hann að við sem skólastofnun miðlum því til barna að þau geti verið strákur, stelpa eða … Read More
Hvar er formaður Félags grunnskólakennara?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: PISA könnunin með allri sinni dýrð er opinber. Margir fjalla um og ræða árangur nemenda og kennsluhætti grunnskólakennara. Stefnur, strauma og matskerfi grunnskóla. Kastljós tók málið fyrir og þar áttu grunnskólakennarar von á forystusauði sínum. Nei þannig var það ekki, formaður Kennarsambands Íslands(KÍ) mætti ekki formaður Félags grunnskólakennara(Fg). Ég spyr af hverju? Formaður KÍ á ekki … Read More
Konur stofna samtök til að vernda rétt kvenna í kvennaíþróttum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Hlaut að koma að því. Til hamingju skynsömu konur. Fleiri og fleiri vakna, ekki bara konurnar heldur fjölskyldur þeirra og vinir. Karlmenn sem skilgreina sig sem konu eiga ekkert erindi í kvennaíþróttir- EKKERT. Mörg tilfellið hafa komið upp þar sem karlmaður, skilgreindur sem kona, hefur haft sigur. Reddux hefur sagt frá meiðslum kvenna í samstuði við karlmann, … Read More